Euphoria æði á samfélagsmiðlum Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 15. febrúar 2022 15:31 Euphoria æði virðist hafa gripið um sig á samfélagsmiðlum. Getty/ Jeff Kravitz Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. Samfélagsmiðlastjörnur keppast um að endurskapa förðun og útlit persónanna úr þáttunum og unglingar grínast með það að fara klædd í skólann eins og fólkið í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) View this post on Instagram A post shared by DANIELLE MARCAN (@daniellemarcan) View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty) View this post on Instagram A post shared by Miami Makeup Artist (@raizaglow) View this post on Instagram A post shared by Oranexmkp (@oranemakeup) @kenzocole almost forgot #euphoria #highschool #rue And why arent you in uniform - No context Spongebob Þættirnir eru um hóp ungmenna sem eru að upplifa ástina, samfélagsmiðla og peninga en eiga einnig við fíkniefnaog heilsu vandamál að stríða. Nýlega var staðfest að HBO þættirnir munu fá aðra seríu og verður það sú þriðja. View this post on Instagram A post shared by Zendaya (@zendaya) Zendaya hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í þáttunum þar sem hún fer með hlutverk Rue og hlaut hún meðal annars Emmy verðlaun fyrir frammistöðu sína í fyrstu seríunni. Fleiri stjörnur sem hafa komið fram í gegnum þættina eru Sydney Sweeney og Jacob Elordi. View this post on Instagram A post shared by Sydney Sweeney (@sydney_sweeney) Það er hægt að sjá Jacob í The Kissing Booth bíómyndunum og hana meðal annars í The White Lotus og The Handmaid's Tale. Jacob og Zendaya voru par í raunheiminum þegar þættirnir fóru fyrst í loftið en eru ekki lengur saman í dag. Hunter Schafer, Zendaya, og Dominic Fike.Getty/ Jeff Kravitz Leikararnir Hunter Schafer og Dominic Fike hafa einnig verið mikið í sviðsljósinu því aðdáendur þeirra voru lengi sannfærðir um að þau ættu í ástarsambandi sem þau staðfestu á dögunum. Þau staðfestu sambandið á Instagram Story.Skjáskot/Instagram Tíska og hönnun Tengdar fréttir Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira
Samfélagsmiðlastjörnur keppast um að endurskapa förðun og útlit persónanna úr þáttunum og unglingar grínast með það að fara klædd í skólann eins og fólkið í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) View this post on Instagram A post shared by DANIELLE MARCAN (@daniellemarcan) View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty) View this post on Instagram A post shared by Miami Makeup Artist (@raizaglow) View this post on Instagram A post shared by Oranexmkp (@oranemakeup) @kenzocole almost forgot #euphoria #highschool #rue And why arent you in uniform - No context Spongebob Þættirnir eru um hóp ungmenna sem eru að upplifa ástina, samfélagsmiðla og peninga en eiga einnig við fíkniefnaog heilsu vandamál að stríða. Nýlega var staðfest að HBO þættirnir munu fá aðra seríu og verður það sú þriðja. View this post on Instagram A post shared by Zendaya (@zendaya) Zendaya hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í þáttunum þar sem hún fer með hlutverk Rue og hlaut hún meðal annars Emmy verðlaun fyrir frammistöðu sína í fyrstu seríunni. Fleiri stjörnur sem hafa komið fram í gegnum þættina eru Sydney Sweeney og Jacob Elordi. View this post on Instagram A post shared by Sydney Sweeney (@sydney_sweeney) Það er hægt að sjá Jacob í The Kissing Booth bíómyndunum og hana meðal annars í The White Lotus og The Handmaid's Tale. Jacob og Zendaya voru par í raunheiminum þegar þættirnir fóru fyrst í loftið en eru ekki lengur saman í dag. Hunter Schafer, Zendaya, og Dominic Fike.Getty/ Jeff Kravitz Leikararnir Hunter Schafer og Dominic Fike hafa einnig verið mikið í sviðsljósinu því aðdáendur þeirra voru lengi sannfærðir um að þau ættu í ástarsambandi sem þau staðfestu á dögunum. Þau staðfestu sambandið á Instagram Story.Skjáskot/Instagram
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira
Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30
Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01