Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 22:00 Patreki Jóhannessyni fannst sínir menn full linir í leiknum gegn Haukum. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin. „Við klúðruðum einhverjum færum og svo vorum við alltof linir í vörninni. Við töpuðum stöðunni einn gegn einum,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok. „Í fyrri hálfleik vorum við þéttir í vörninni og markvarslan var góð. Í sókninni unnum við stöðuna einn gegn einum ekki nógu oft. Við vorum algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik og ég er ógeðslega svekktur með það.“ Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13, þrátt fyrir að Arnór Freyr Stefánsson hafi varið eins og berserkur í marki Stjörnunnar. „Við nýttum það illa. Við vorum alltof linir. Það komu kaflar á milli og við skoruðum 29 mörk en þeir löbbuðu í gegnum vörnina okkar trekk í trekk. Það voru auðvitað menn að koma inn en það er engin afsökun. Þetta var bara lélegt hjá okkur,“ sagði Patrekur. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan um miðjan desember og Patrekur segir að það hafi sést í kvöld. „Bæði lið voru lengi í gang og eðlilegt ryð en mér fannst við eiga að gera betur og vinna þennan leik. Þetta var algjörlega okkar klúður að loka þessu ekki. Þú sérð það, ég er mjög svekktur,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7. febrúar 2022 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
„Við klúðruðum einhverjum færum og svo vorum við alltof linir í vörninni. Við töpuðum stöðunni einn gegn einum,“ sagði Patrekur í samtali við Vísi í leikslok. „Í fyrri hálfleik vorum við þéttir í vörninni og markvarslan var góð. Í sókninni unnum við stöðuna einn gegn einum ekki nógu oft. Við vorum algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik og ég er ógeðslega svekktur með það.“ Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13, þrátt fyrir að Arnór Freyr Stefánsson hafi varið eins og berserkur í marki Stjörnunnar. „Við nýttum það illa. Við vorum alltof linir. Það komu kaflar á milli og við skoruðum 29 mörk en þeir löbbuðu í gegnum vörnina okkar trekk í trekk. Það voru auðvitað menn að koma inn en það er engin afsökun. Þetta var bara lélegt hjá okkur,“ sagði Patrekur. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan um miðjan desember og Patrekur segir að það hafi sést í kvöld. „Bæði lið voru lengi í gang og eðlilegt ryð en mér fannst við eiga að gera betur og vinna þennan leik. Þetta var algjörlega okkar klúður að loka þessu ekki. Þú sérð það, ég er mjög svekktur,“ sagði Patrekur að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7. febrúar 2022 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7. febrúar 2022 21:30
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti