Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 12:00 Jelena Välbe var ein fremsta skíðakona heims á sínum tíma en er nú forseti rússneska skíðasambandsins. getty/Sergei Fadeichev Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Eftir að Aleksandr Bolshunov vann til gullverðlauna í þrjátíu kílómetra sprettgöngu sagði Saltvedt hvorki hann né aðrir Rússar hefðu átt að fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Saltvedt fannst Rússar sleppa full billega frá lyfjamisferlinu stórfellda í kringum Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014. Välbe tók þessum ummælum Saltvedts óstinnt upp og hefur ákveðið að sniðganga norska fjölmiðla vegna þeirra. „Ég lýsi yfir sniðgöngu norskra fjölmiðla. Þeir komu til mín eftir keppnina og ég sagði það sem ég meinti. Ég vil ekki tala lengur við þá,“ sagði Välbe sem vill fá opinbera afsökunarbeiðni frá NRK. Rússneska ólympíunefndin hefur unnið til tíu verðlauna á Vetrarólympíuleikunum, þar af tvennra gullverðlauna. Noregur hefur aftur á móti unnið til níu verðlauna, þar af eru fern gullverðlaun. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Eftir að Aleksandr Bolshunov vann til gullverðlauna í þrjátíu kílómetra sprettgöngu sagði Saltvedt hvorki hann né aðrir Rússar hefðu átt að fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Saltvedt fannst Rússar sleppa full billega frá lyfjamisferlinu stórfellda í kringum Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014. Välbe tók þessum ummælum Saltvedts óstinnt upp og hefur ákveðið að sniðganga norska fjölmiðla vegna þeirra. „Ég lýsi yfir sniðgöngu norskra fjölmiðla. Þeir komu til mín eftir keppnina og ég sagði það sem ég meinti. Ég vil ekki tala lengur við þá,“ sagði Välbe sem vill fá opinbera afsökunarbeiðni frá NRK. Rússneska ólympíunefndin hefur unnið til tíu verðlauna á Vetrarólympíuleikunum, þar af tvennra gullverðlauna. Noregur hefur aftur á móti unnið til níu verðlauna, þar af eru fern gullverðlaun.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira