Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2022 09:01 Mauricio Pochettino er sagður vinsæll kostur meðal leikmanna Manchester United. EPA-EFE/YOAN VALAT Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022 Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Richard Arnold er nú tekinn við af Ed Woodward sem framkvæmdastjóri á Old Trafford og stærsta verkefnið hans á næstunni er að finna nýjan framtíðarknattspyrnustjóra liðsins. Man United's players are keen on Mauricio Pochettino becoming manager in the summer, sources have told ESPN. pic.twitter.com/TuMx9fy1Sh— ESPN FC (@ESPNFC) February 9, 2022 ESPN og fleiri fjölmiðlar slá því upp að leikmenn United vilji helst frá Pochettino en þessi fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham er nú í starfi hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain. Pochettino hefur verið orðaður lengi við Manchetser United stöðuna en hann er á fimm manna lista þar sem Erik ten Hag hjá Ajax er einnig ofarlega á blaði. Það er vilji innan félagsins að ganga frá þessari ráðningu sem fyrst eftir tímabilið og menn þar vilja alls ekki að þetta hangi yfir þeim allt sumarið. Það þykir líklegt að Pochettino verði laus í sumar en hann hefur fengið á sig gagnrýni í Frakklandi þrátt fyrir að PSG sé með þrettán stiga forskot á toppnum. Það gæti orðið honum að falli ef félagið slær Real Madrid ekki út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Manchester United players want Mauricio Pochettino to be their next manager | @TelegraphDuckerhttps://t.co/exHEOxEbh3— Telegraph Sport (@TelegraphSport) February 9, 2022 ESPN hefur líka aflað sér vitneskju um það að Pochettino hafi áhuga á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina þar sem hann stýrði Spurs frá 2014 til 2019. Hinn 49 ára gamli Argrenínumaður er í háum metum á Old Trafford, bæði vegna hvernig fótbolta hann spilar en einnig vegna þess að hann er viljugur til að vinna með ungum leikmönnum. Ten Hag kemur einnig sterklega til greina enda er núverandi stjóri, Ralf Rangnick, mikill aðdáandi hans. Rangnick hefur ráðið sig í tveggja ára starf sem ráðgjafi félagsins og mun því hafa áhrif á það hver tekur við. Pochettino wanted by a growing number of #mufc players to become next manager. Pochettino is still in touch with Luke Shaw and United still aiming to hire next manager before end of seasonhttps://t.co/jxyEl3yRWf— Samuel Luckhurst (@samuelluckhurst) February 9, 2022
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira