Hegðun í stúkunni fer versnandi | Neysla kókaíns vandamál Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 07:00 Þó stór meirihluti stuðnngsfólks mæti á völlinn til að njóta og hafa gaman hefur fjöldi þeirra sem mætir til að gera öðrum lífið leitt aukist til muna á þessari leiktíð. Matteo Ciambelli/Getty Images Öryggisverðir og lögregla hafa þurft að hafa mun meiri afskipti af stuðningsfólki enskra knattspyrnuliða á þessari leiktíð en á sama tíma fyrir tveimur árum. Það virðist sem fólk kunni einfaldlega ekki að haga sér eftir að hafa ekki mátt mæta á völlinn sökum kórónuveirunnar. Þá mætir nú fjöldi ungra karlmanna á knattspyrnuleiki eftir að hafa fengið sér vel í nös af kókaíni. Það verður seint sagt að enskt stuðningsfólk hafi hagað sér vel í gegnum tíðina. Fótboltabullur voru tíðir gestir í fangaklefum hér áður fyrr sem og reglulegt fréttaefni. Enskar boltabullur þá sérstaklega þegar á stórmót var komið. Þó fótboltabullur séu enn til staðar þá skar enska knattspyrnusambandið upp herör gegn boltabullum þar í landi skömmu eftir aldamót. Það gekk betur en nokkrum hefði grunað og hefur enskt stuðningsfólk hagað sér sómasamlega að mestu, það er áður en Covid-19 skall á heimsbyggðinni. Eftir það virðist allt hafa farið fjandans til og þarf ekki nema benda á ástandið í kringum úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fór í Lundúnum síðasta sumar. Á íþróttavefnum The Athletic má nú finna ítarlega grein þar sem farið er yfir gríðarlega aukningu ofbeldismála og atvika þar sem lögregla eða öryggisverðir þurfa að hafa afskipti af stuðningsfólki enskra knattspyrnuliða. Svo virðist sem stuðningsfólk hafi einfaldlega misst vitið á meðan spilað var fyrir luktum dyrum vegna faraldursins. Ástandið er sérstaklega slæmt í ensku B- (Championship) og E-deildinni (National League) en þar hefur atvikum fjölgað um 58 og 56 prósent. Stoke s home win over Swansea on Tuesday was routine on/off the pitch. No aggro, no arrests. But there haven t been many that uneventful this season & some say football is going back to the bad old days .Is it? If so, why & what do we do about it? https://t.co/odyVGzhqV6— Matt Slater (@mjshrimper) February 11, 2022 Alls hefur 901 handtaka átt sér stað á knattspyrnuleikjum Englands það sem af er leiktíðinni. Í febrúar árið 2020 höfðu 547 handtökur átt sér stað þá leiktíðina svo er að ræða rúmlega 60 prósent aukningu milli ára. Ekki þarf að leita langt yfir skammt eftir slíku atviki en í leik Nottingham Forest og Leicester City í enska FA-bikarnum réðst stuðningsmaður gestanna á leikmenn heimaliðsins er þeir fögnuðu einu marka sinna í leiknum. Stuðningsmaðurinn var handtekinn og verður leiddur fyrir dómara á næstu dögum. Samkvæmt Athletic virðist sem fótboltabullur Englands séu vaknaðar af værum blundi. Helst er um að ræða karlmenn, á aldrinum 18 til 25 ára, sem mæta á leiki eftir að hafa fengið sér vel í nös af kókaíni. Sögur eru af klósettum á leikvöngum sem eru svo yfirfull af kókaínleifum að lögregluhundar vita ekki hvar þeir eigi að byrja að þefa. Neysla kókaíns virðist eingöngu vera að aukast á Englandi öllu og er því ekki um að ræða atvik sem eru bundin við knattspyrnuleiki. Það virðist þó fara styttast í að enska knattspyrnusambandið og félög þess fari að taka enn harðar á málunum en hefur verið gert til þessa. Ef ekki virðist sem stuðningsfólk geti skóflað í nösina á sér hvar og hvenær sem er. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Það verður seint sagt að enskt stuðningsfólk hafi hagað sér vel í gegnum tíðina. Fótboltabullur voru tíðir gestir í fangaklefum hér áður fyrr sem og reglulegt fréttaefni. Enskar boltabullur þá sérstaklega þegar á stórmót var komið. Þó fótboltabullur séu enn til staðar þá skar enska knattspyrnusambandið upp herör gegn boltabullum þar í landi skömmu eftir aldamót. Það gekk betur en nokkrum hefði grunað og hefur enskt stuðningsfólk hagað sér sómasamlega að mestu, það er áður en Covid-19 skall á heimsbyggðinni. Eftir það virðist allt hafa farið fjandans til og þarf ekki nema benda á ástandið í kringum úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fór í Lundúnum síðasta sumar. Á íþróttavefnum The Athletic má nú finna ítarlega grein þar sem farið er yfir gríðarlega aukningu ofbeldismála og atvika þar sem lögregla eða öryggisverðir þurfa að hafa afskipti af stuðningsfólki enskra knattspyrnuliða. Svo virðist sem stuðningsfólk hafi einfaldlega misst vitið á meðan spilað var fyrir luktum dyrum vegna faraldursins. Ástandið er sérstaklega slæmt í ensku B- (Championship) og E-deildinni (National League) en þar hefur atvikum fjölgað um 58 og 56 prósent. Stoke s home win over Swansea on Tuesday was routine on/off the pitch. No aggro, no arrests. But there haven t been many that uneventful this season & some say football is going back to the bad old days .Is it? If so, why & what do we do about it? https://t.co/odyVGzhqV6— Matt Slater (@mjshrimper) February 11, 2022 Alls hefur 901 handtaka átt sér stað á knattspyrnuleikjum Englands það sem af er leiktíðinni. Í febrúar árið 2020 höfðu 547 handtökur átt sér stað þá leiktíðina svo er að ræða rúmlega 60 prósent aukningu milli ára. Ekki þarf að leita langt yfir skammt eftir slíku atviki en í leik Nottingham Forest og Leicester City í enska FA-bikarnum réðst stuðningsmaður gestanna á leikmenn heimaliðsins er þeir fögnuðu einu marka sinna í leiknum. Stuðningsmaðurinn var handtekinn og verður leiddur fyrir dómara á næstu dögum. Samkvæmt Athletic virðist sem fótboltabullur Englands séu vaknaðar af værum blundi. Helst er um að ræða karlmenn, á aldrinum 18 til 25 ára, sem mæta á leiki eftir að hafa fengið sér vel í nös af kókaíni. Sögur eru af klósettum á leikvöngum sem eru svo yfirfull af kókaínleifum að lögregluhundar vita ekki hvar þeir eigi að byrja að þefa. Neysla kókaíns virðist eingöngu vera að aukast á Englandi öllu og er því ekki um að ræða atvik sem eru bundin við knattspyrnuleiki. Það virðist þó fara styttast í að enska knattspyrnusambandið og félög þess fari að taka enn harðar á málunum en hefur verið gert til þessa. Ef ekki virðist sem stuðningsfólk geti skóflað í nösina á sér hvar og hvenær sem er.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira