Landsliðsmenn fóru mikinn í Frakklandi | Gummersbach heldur toppsætinu þrátt fyrir tap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 21:31 Kristján Örn skoraði fimm mörk í kvöld. EPA-EFE/ANNE-CHRISTINE POUJOULAT Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur þegar Aix vann Nancy með sex marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá er íslendingalið Gummersbach enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka tap gegn Lübeck-Schwartau á útivelli í kvöld. Kristján Örn fór mikinn en hann var ekki eini landsliðsmaðurinn á vellinum þar sem Elvar Ásgeirsson leikur með Nancy. Kristján Örn skoraði fimm mörk í 33-27 sigri Aix á meðan Elvar skoraði fjögur. Aix fer með sigrinum upp í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með 25 stig, fimm minna en París Saint-Germain sem trónir á toppnum þrátt fyrir að eiga leik til góða. Elvar og félagar í Nancy eru í neðsa sæti deildarinnar með aðeins fjögur stig eftir 16 leiki. Í þýsku B-deildinni var Íslendingalið Gummersbac í heimsókn hjá Lübeck-Schwartau. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda, eða svo gott sem. Heimamenn skoruðu tvö síðustu mörkin og unnu leikinn þar af leiðandi með tveggja marka mun, lokatölur 31-29. Um var að ræða fimmta tap Gummersbach í 20 leikjum en liðið er sem fyrr á toppi deildarinnar með 30 stig. Er það tveimur stigum meira en Nordhorn sem situr í 2. sæti að svo stöddu. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í leik kvöldsins. Hákon Daði Styrmisson er frá vegna meiðsla og þá er Guðjón Valur Sigurðsson sem fyrr Gummersbach. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Sjá meira
Kristján Örn fór mikinn en hann var ekki eini landsliðsmaðurinn á vellinum þar sem Elvar Ásgeirsson leikur með Nancy. Kristján Örn skoraði fimm mörk í 33-27 sigri Aix á meðan Elvar skoraði fjögur. Aix fer með sigrinum upp í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með 25 stig, fimm minna en París Saint-Germain sem trónir á toppnum þrátt fyrir að eiga leik til góða. Elvar og félagar í Nancy eru í neðsa sæti deildarinnar með aðeins fjögur stig eftir 16 leiki. Í þýsku B-deildinni var Íslendingalið Gummersbac í heimsókn hjá Lübeck-Schwartau. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda, eða svo gott sem. Heimamenn skoruðu tvö síðustu mörkin og unnu leikinn þar af leiðandi með tveggja marka mun, lokatölur 31-29. Um var að ræða fimmta tap Gummersbach í 20 leikjum en liðið er sem fyrr á toppi deildarinnar með 30 stig. Er það tveimur stigum meira en Nordhorn sem situr í 2. sæti að svo stöddu. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í leik kvöldsins. Hákon Daði Styrmisson er frá vegna meiðsla og þá er Guðjón Valur Sigurðsson sem fyrr Gummersbach.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Sjá meira