Haaland nálgast Manchester City Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 11:31 Erling Haaland hefur ekki átt í erfiðleikum með að skora mörk fyrir Dortmund. Getty/Mareen Meyer Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf. Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira
Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf.
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Sjá meira