Hetja Newcastle fótbrotin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 13:31 Kieran Trippier situr hér vonsvikinn á grasinu um helgina og vissi augljóslega að hann var mikið meiddur. Getty/Stu Forster Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier hefur komið frábærlega inn í Newcastle liðið að undanförnu en hann var keyptur frá Atletico Madrid í síðasta mánuði. Kieran Trippier is set to be sidelined for Newcastle's upcoming fixtures after fracturing a bone in his foot during Sunday's 1-0 victory over Aston Villa.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 14, 2022 Kieran Trippier á mikinn þátt í uppkomu Newcastle og hefur verið hetja liðsins í síðustu tveimur leikjum. Trippier skoraði eina markið í sigrinum á Aston Villa með skoti beint úr aukaspyrnu og innsiglaði einnig 3-1 sigur á Everton í leiknum á undan með marki beint úr aukaspyrnu. Svo mikil eru áhrifin frá honum 31 árs gamla Trippier að hann bar fyrirliðaband liðsins um helgina. Trippier meiddist í leiknum á móti Aston Villa en hann var tekinn af velli eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Kieran Trippier will be side-lined for a significant period of the season after fracturing a bone in his left foot pic.twitter.com/slIwjSHOPc— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 14, 2022 Nú er komið í ljós að hann braut þarna bein í vinstri fæti og þarf að gangast undir aðgerð. Það þýðir líka um leið að það gætu verið allt að tveir mánuðir í það að hann komist aftur inn á völlinn. Eftir þriðja deildarsigurinn í röð um helgina þá komst Newacastle fjórum stigum frá fallsæti sem eru frábærar fréttir fyrir lið sem hefur verið í miklu basli allt tímabili. Nú er að sjá hversu lengi Trippier verður frá keppni og hver áhrifin verða á liðið að missa þennan leiðtoga úr liðinu. Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier hefur komið frábærlega inn í Newcastle liðið að undanförnu en hann var keyptur frá Atletico Madrid í síðasta mánuði. Kieran Trippier is set to be sidelined for Newcastle's upcoming fixtures after fracturing a bone in his foot during Sunday's 1-0 victory over Aston Villa.— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 14, 2022 Kieran Trippier á mikinn þátt í uppkomu Newcastle og hefur verið hetja liðsins í síðustu tveimur leikjum. Trippier skoraði eina markið í sigrinum á Aston Villa með skoti beint úr aukaspyrnu og innsiglaði einnig 3-1 sigur á Everton í leiknum á undan með marki beint úr aukaspyrnu. Svo mikil eru áhrifin frá honum 31 árs gamla Trippier að hann bar fyrirliðaband liðsins um helgina. Trippier meiddist í leiknum á móti Aston Villa en hann var tekinn af velli eftir aðeins þriggja mínútna leik í seinni hálfleik. Kieran Trippier will be side-lined for a significant period of the season after fracturing a bone in his left foot pic.twitter.com/slIwjSHOPc— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 14, 2022 Nú er komið í ljós að hann braut þarna bein í vinstri fæti og þarf að gangast undir aðgerð. Það þýðir líka um leið að það gætu verið allt að tveir mánuðir í það að hann komist aftur inn á völlinn. Eftir þriðja deildarsigurinn í röð um helgina þá komst Newacastle fjórum stigum frá fallsæti sem eru frábærar fréttir fyrir lið sem hefur verið í miklu basli allt tímabili. Nú er að sjá hversu lengi Trippier verður frá keppni og hver áhrifin verða á liðið að missa þennan leiðtoga úr liðinu.
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira