Öryggi vegfarenda á stígum eigi að vera í forgangi Fanndís Birna Logadóttir skrifar 15. febrúar 2022 20:41 Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Straumland, stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl, er meðal þeirra sem eiga erfitt með að komast leiðar sinnar á vegum borgarinnar um þessar mundir. Vísir/Sigurjón Erfið færð er enn víða fyrir gangandi vegfarendur eftir veðrið síðustu daga. Stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl vill betri forgangsröðun. Borgin segir verkefnið erfitt sem krefst þolinmæði. Enn er verið að ryðja í borginni eftir talsverða snjókomu síðustu daga en aðstæður eru víða slæmar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Straumland, stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl, segir mikilvægt að stígar séu vel ruddir til að fólk komist leiðar sinnar. „Þetta er bara mikið öryggismál, ef að fólk kemst ekki leiðar sinnar með öruggum hætti þá aukast slys, sem er það sem við viljum síst sjá,“ segir Inga. „Virkir vegfarendur velja að labba á götunni þegar stígar eru ekki ruddir eða þú kemst ekki yfir á gangbrautum og það er náttúrulega bara ekki í lagi.“ Hún telur að bæta þurfi núverandi fyrirkomulag borgarinnar við ruðning í framtíðinni. „Ég myndi vilja forgangsraða öðruvísi þannig að stígar, gatnamót virkra vegfarenda, og svæði hjá strætóskýlunum sé í algjörum forgangi af því að það léttir svo mikið á álaginu sem er á götunum,“ segir Inga. Tekur nokkra daga að ryðja Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins, segir að staðan sé ágæt þó að einhver verkefni sitji eftir. „Það sem við erum í raun og veru að gera í dag er kannski svona annar fasi verkefnisins, það er að segja við erum búin að ryðja allt, það er tiltölulega greiðfært á stofn- og tengibrautum, en við þurfum að fara í húsagötur, fara í það að breikka götur, laga gatnamót, fara í tröppur og þess háttar verkefni,“ segir Hjalti. Þá sé unnið eftir fremsta megni að hreinsa stíga þar sem víða eru ruðningar fyrir. „Við erum að reyna að fara að laga það, þannig að gatnamótin verði hrein og allir samgöngumátar geti komist, en við biðjum bara fólk um að vera þolinmótt. Þetta kemur allt en það tekur okkur nokkra daga eftir svona hamfarir eins og gengu á í gær,“ segir Hjalti. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins.Vísir 2000 kílómetrar sem þarf að ryðja Hann telur að það muni taka allt að fjóra daga til viðbótar til að hreinsa götur og stíga almennilega en starfsmenn borgarinnar hafi unnið nánast allan sólarhringinn undanfarna daga. „Við erum að gera okkar besta en þetta bara tekur þennan tíma að hreinsa göturnar í Reykjavík þannig allir ferðamátar geti ferðast um,“ segir Hjalti. Hann ítrekar að um gríðarstórt verkefni sé að ræða og bendir á að þeir þurfi að ryðja um 1200 til 1300 kílómetra af götum, sem er álíka langt og Hringvegurinn, og ríflega 800 kílómetra til viðbótar af stígum. „Þannig þetta eru kannski tvö þúsund kílómetrar sem við þurfum að ryðja með allri þeirri flækju sem fylgir. Þannig þetta er bara heljarinnar stórt verkefni.“ Reykjavík Veður Samgöngur Tengdar fréttir Ekkert sem minnir á vorið að finna í langtímaspá Á suðvesturhorninu horfir nú allt til betri vegar hvað veður og færð snertir en hægfara skil munu plaga íbúa á Suðausturlandi í dag þar sem allt útlit er fyrir samgöngutruflanir. 15. febrúar 2022 12:51 Mikilvægt að moka strax áður en allt verður grjóthart Útlit er fyrir suðvestan storm á Suður- og Vesturlandi í nótt og verða gular viðvaranir víða í gildi vegna veðurs. Að sögn Haralds Ólafssonar veðurfræðings verður lítil úrkoma og ekki mikil hláka. 14. febrúar 2022 23:39 Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Enn er verið að ryðja í borginni eftir talsverða snjókomu síðustu daga en aðstæður eru víða slæmar fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir Straumland, stjórnarmeðlimur Samtaka um bíllausan lífstíl, segir mikilvægt að stígar séu vel ruddir til að fólk komist leiðar sinnar. „Þetta er bara mikið öryggismál, ef að fólk kemst ekki leiðar sinnar með öruggum hætti þá aukast slys, sem er það sem við viljum síst sjá,“ segir Inga. „Virkir vegfarendur velja að labba á götunni þegar stígar eru ekki ruddir eða þú kemst ekki yfir á gangbrautum og það er náttúrulega bara ekki í lagi.“ Hún telur að bæta þurfi núverandi fyrirkomulag borgarinnar við ruðning í framtíðinni. „Ég myndi vilja forgangsraða öðruvísi þannig að stígar, gatnamót virkra vegfarenda, og svæði hjá strætóskýlunum sé í algjörum forgangi af því að það léttir svo mikið á álaginu sem er á götunum,“ segir Inga. Tekur nokkra daga að ryðja Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins, segir að staðan sé ágæt þó að einhver verkefni sitji eftir. „Það sem við erum í raun og veru að gera í dag er kannski svona annar fasi verkefnisins, það er að segja við erum búin að ryðja allt, það er tiltölulega greiðfært á stofn- og tengibrautum, en við þurfum að fara í húsagötur, fara í það að breikka götur, laga gatnamót, fara í tröppur og þess háttar verkefni,“ segir Hjalti. Þá sé unnið eftir fremsta megni að hreinsa stíga þar sem víða eru ruðningar fyrir. „Við erum að reyna að fara að laga það, þannig að gatnamótin verði hrein og allir samgöngumátar geti komist, en við biðjum bara fólk um að vera þolinmótt. Þetta kemur allt en það tekur okkur nokkra daga eftir svona hamfarir eins og gengu á í gær,“ segir Hjalti. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins.Vísir 2000 kílómetrar sem þarf að ryðja Hann telur að það muni taka allt að fjóra daga til viðbótar til að hreinsa götur og stíga almennilega en starfsmenn borgarinnar hafi unnið nánast allan sólarhringinn undanfarna daga. „Við erum að gera okkar besta en þetta bara tekur þennan tíma að hreinsa göturnar í Reykjavík þannig allir ferðamátar geti ferðast um,“ segir Hjalti. Hann ítrekar að um gríðarstórt verkefni sé að ræða og bendir á að þeir þurfi að ryðja um 1200 til 1300 kílómetra af götum, sem er álíka langt og Hringvegurinn, og ríflega 800 kílómetra til viðbótar af stígum. „Þannig þetta eru kannski tvö þúsund kílómetrar sem við þurfum að ryðja með allri þeirri flækju sem fylgir. Þannig þetta er bara heljarinnar stórt verkefni.“
Reykjavík Veður Samgöngur Tengdar fréttir Ekkert sem minnir á vorið að finna í langtímaspá Á suðvesturhorninu horfir nú allt til betri vegar hvað veður og færð snertir en hægfara skil munu plaga íbúa á Suðausturlandi í dag þar sem allt útlit er fyrir samgöngutruflanir. 15. febrúar 2022 12:51 Mikilvægt að moka strax áður en allt verður grjóthart Útlit er fyrir suðvestan storm á Suður- og Vesturlandi í nótt og verða gular viðvaranir víða í gildi vegna veðurs. Að sögn Haralds Ólafssonar veðurfræðings verður lítil úrkoma og ekki mikil hláka. 14. febrúar 2022 23:39 Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Ekkert sem minnir á vorið að finna í langtímaspá Á suðvesturhorninu horfir nú allt til betri vegar hvað veður og færð snertir en hægfara skil munu plaga íbúa á Suðausturlandi í dag þar sem allt útlit er fyrir samgöngutruflanir. 15. febrúar 2022 12:51
Mikilvægt að moka strax áður en allt verður grjóthart Útlit er fyrir suðvestan storm á Suður- og Vesturlandi í nótt og verða gular viðvaranir víða í gildi vegna veðurs. Að sögn Haralds Ólafssonar veðurfræðings verður lítil úrkoma og ekki mikil hláka. 14. febrúar 2022 23:39
Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38