Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2022 14:31 Cooper Kupp hefur Vince Lombardi bikarinn á loft. getty/Michael Owens Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn. Kupp var valinn maður leiksins þegar Rams vann Cincinatti Bengals, 23-20, í Ofurskálinni. Hann skoraði tvö snertimörk í leiknum. Kupp klæddist treyju Los Angeles Lakers með nafni Kobes aftan á þegar Hrútarnir fögnuðu sigrinum í Ofurskálinni með stuðningsmönnum sínum í gær. „Kobe er hluti af þessu. Hann á heima hér, hann setti standarinn,“ sagði Kupp um Kobe sem lést í þyrluslysi fyrir tveimur árum. Kobe lék með Lakers allan sinn feril í NBA og varð fimm sinnum meistari með liðinu. Kupp átti frábært tímabil með Rams og var meðal annars valinn besti sóknarmaður NFL-deildarinnar. Sigur Rams í Ofurskálinni var langþráður en liðið hafði ekki orðið NFL-meistari síðan 1999. Þá var liðið reyndar í St. Louis. Rams flutti til Los Angeles 2016. NFL NBA Ofurskálin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Kupp var valinn maður leiksins þegar Rams vann Cincinatti Bengals, 23-20, í Ofurskálinni. Hann skoraði tvö snertimörk í leiknum. Kupp klæddist treyju Los Angeles Lakers með nafni Kobes aftan á þegar Hrútarnir fögnuðu sigrinum í Ofurskálinni með stuðningsmönnum sínum í gær. „Kobe er hluti af þessu. Hann á heima hér, hann setti standarinn,“ sagði Kupp um Kobe sem lést í þyrluslysi fyrir tveimur árum. Kobe lék með Lakers allan sinn feril í NBA og varð fimm sinnum meistari með liðinu. Kupp átti frábært tímabil með Rams og var meðal annars valinn besti sóknarmaður NFL-deildarinnar. Sigur Rams í Ofurskálinni var langþráður en liðið hafði ekki orðið NFL-meistari síðan 1999. Þá var liðið reyndar í St. Louis. Rams flutti til Los Angeles 2016.
NFL NBA Ofurskálin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira