Óveðrið reif þakið af O2 höllinni í London Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 11:01 Þak O2 hallarinnar í London er illa farið eftir óveðrið sem hefur geysað þar í landi. Rob Pinney/Getty Images O2 höllin í London hefur verið heimili margra stórra tónlistar- og íþróttaviðburða landsins seinustu tuttugu ár, en þak hallarinnar varð fyrir miklum skemmdum í óveðrinu sem geysaði á sunnanverðum Bretlandseyjum í gær. Höllin var byggð árið 2000 og hét upphaflega Millennium Dome, en þakið er í raun risavaxið tjald sem strengt er yfir höllina. Vindhviður upp á 35 m/s reyndust tjaldinu hins vegar ofviða. Fjöldinn allur af stórum íþróttaviðburðum hafa verið haldnir í O2 höllinni. Þar á meðal leikir í NBA-deildinni í körfubolta, úrvalsdeildin í pílukasti, nokkrar greinar á Ólympíuleikunum í London árið 2012, sem og greinar á Ólympíuleikum fatlaðra sama ár. Þá hafa áhorfendur einnig getað séð bardagakvöld í UFC í höllinni. Alls hafa ellefu bardagakvöld verið haldin í O2 hingað til, en þann 19. mars stendur til að UFC snúi aftur til Lundúna. Brasilíski bardagamaðurinn Cláudio Silva greindi frá því á dögunum að hann myndi mæta okkar eigin Gunnari Nelson það kvöld í O2 höllinni, en eins og gefur að skilja er höllin lokuð þessa dagana á meðan að reynt er að gera við skemmdirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hægt verður að halda bardagakvöldið í höllinni á tilsettum tíma. Bretland England Tengdar fréttir Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Höllin var byggð árið 2000 og hét upphaflega Millennium Dome, en þakið er í raun risavaxið tjald sem strengt er yfir höllina. Vindhviður upp á 35 m/s reyndust tjaldinu hins vegar ofviða. Fjöldinn allur af stórum íþróttaviðburðum hafa verið haldnir í O2 höllinni. Þar á meðal leikir í NBA-deildinni í körfubolta, úrvalsdeildin í pílukasti, nokkrar greinar á Ólympíuleikunum í London árið 2012, sem og greinar á Ólympíuleikum fatlaðra sama ár. Þá hafa áhorfendur einnig getað séð bardagakvöld í UFC í höllinni. Alls hafa ellefu bardagakvöld verið haldin í O2 hingað til, en þann 19. mars stendur til að UFC snúi aftur til Lundúna. Brasilíski bardagamaðurinn Cláudio Silva greindi frá því á dögunum að hann myndi mæta okkar eigin Gunnari Nelson það kvöld í O2 höllinni, en eins og gefur að skilja er höllin lokuð þessa dagana á meðan að reynt er að gera við skemmdirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hægt verður að halda bardagakvöldið í höllinni á tilsettum tíma.
Bretland England Tengdar fréttir Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Segir að hann muni mæta Gunnari í mars Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars. 25. janúar 2022 12:31