Everton nálgast fallsvæðið | Botnliðin unnu sína leiki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 17:18 Það gengur ekkert hjá Everton þessa dagana. Steve Bardens/Getty Images Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið heimsótti Southampton þar sem heimamenn fóru með 2-0 sigur. Þá unnu botnliðin Burnley og Watford góða sigra í sínum leikjum og hleyptu miklu lífi í fallbaráttuna. Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks í leik Southampton og Everton, en þeir Stuart Armstrong og Shane Long sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik og tryggðu Southampton 2-0 sigur. Southampton siglir lygnan sjó í tíunda sæti deildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki, en Everton situr hins vegar í 16. sæti með 22 stig, aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. FULL-TIME Southampton 2-0 EvertonTwo second-half goals from Stuart Armstrong and Shane Long secure the points for Southampton#SOUEVE pic.twitter.com/1QJA9eEre3— Premier League (@premierleague) February 19, 2022 Þá vann Burnley mikilvægan 3-0 sigur gegn Brighton á sama tíma. Wout Weghorst og Josh Brownhill skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik, en Aaron Lennon tryggði 3-0 sigur Burnley þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Burnley situr nú í 18. sæti, fimm stigum á eftir Everton og Newcastle sem eru rétt fyrir ofan fallsvæðið. Brighton hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið, en liðið hefur aðeins unnið einn af seinustu sex deildarleikjum og situr nú í níunda sæti. Að lokum vann botnlið Watford góðan 1-0 sigur gegn Aston Villa þar sem Emmanuel Dennis skoraði eina marks leiksins þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Watford situr hins vegar enn á botni deildarinnar með 16 stig, en sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir fallbaráttuna sem framundan er. Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks í leik Southampton og Everton, en þeir Stuart Armstrong og Shane Long sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik og tryggðu Southampton 2-0 sigur. Southampton siglir lygnan sjó í tíunda sæti deildarinnar með 32 stig eftir 25 leiki, en Everton situr hins vegar í 16. sæti með 22 stig, aðeins fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið. FULL-TIME Southampton 2-0 EvertonTwo second-half goals from Stuart Armstrong and Shane Long secure the points for Southampton#SOUEVE pic.twitter.com/1QJA9eEre3— Premier League (@premierleague) February 19, 2022 Þá vann Burnley mikilvægan 3-0 sigur gegn Brighton á sama tíma. Wout Weghorst og Josh Brownhill skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik, en Aaron Lennon tryggði 3-0 sigur Burnley þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Burnley situr nú í 18. sæti, fimm stigum á eftir Everton og Newcastle sem eru rétt fyrir ofan fallsvæðið. Brighton hefur ekki átt góðu gengi að fagna undanfarið, en liðið hefur aðeins unnið einn af seinustu sex deildarleikjum og situr nú í níunda sæti. Að lokum vann botnlið Watford góðan 1-0 sigur gegn Aston Villa þar sem Emmanuel Dennis skoraði eina marks leiksins þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Watford situr hins vegar enn á botni deildarinnar með 16 stig, en sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir fallbaráttuna sem framundan er.
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Enski boltinn Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira