„Það er alveg nóg að fá þúsund nýja íbúa á Selfoss í ár“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. febrúar 2022 13:04 Nýjasta blokkin á Selfossi, sem flutt var inn í nýlega og við hlið hennar er verið að byggja samskonar blokk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Reiknað er með að íbúum á Selfossi fjölgi um fimmtán prósent á árinu, sem samsvarar að um átján hundruð manns muni flytja í bæjarfélagið. Bæjarstjórinn segir mikla vaxtarverki fylgja svo mikilli fjölgun og vonar að hún verði ekki svo mikil, það sé alveg nóg að fá þúsund nýja íbúa. Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með allri uppbyggingunni á Selfossi síðustu ári og sjá hvað bæjarfélagið er að stækka með nýjum íbúðarhverfum og þar með nýjum íbúum, sem flytja í hverfin. Árið 2022 verður líklega algjört metár í fjölda nýrra íbúa því reiknað er með 15 prósent fjölgun í ár. Í dag eru íbúar á Selfossi um 9.300 en í allri Árborg eru þeir tæplega 11 þúsund. „Áformin eru slík að ef allar þær íbúðir yrðu byggðar á þessu ári, sem menn hyggja á og það yrði flutt í þær allar þá myndi það samsvara 15 prósent fjölgun íbúa. Það eru um 1800 manns. Ég vona nú að menn stilli sig eitthvað í þessu, það er alveg nóg fyrir okkur að fá þúsund manns,“ segir Gísli Halldór. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg, sem segir alveg nóg að þúsund nýir íbúar flytji á Selfoss í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir mikla vaxtarverki fylgja 15 prósent fjölgun fyrir sveitarfélagið. „Já, gríðarlega miklir, það er mikið sem þarf að viðhafa í tengslum við skólahúsnæði og leikskólamál. Við erum að fá ýmis verkefni í fangið, eins og mygluvandræðin á Eyrarbakka, sem krefjast þess að við gerum átak þar í skólahúsnæðismálum,“ segir bæjarstjórinn. Mikil uppbygging á sér stað í nýja miðbænum á Selfossi og þar hefjast framkvæmdir í vor við áfanga númer tvö.Sigtún Þróunarfélag Árborg Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Það hefur verið ævintýri líkast að fylgjast með allri uppbyggingunni á Selfossi síðustu ári og sjá hvað bæjarfélagið er að stækka með nýjum íbúðarhverfum og þar með nýjum íbúum, sem flytja í hverfin. Árið 2022 verður líklega algjört metár í fjölda nýrra íbúa því reiknað er með 15 prósent fjölgun í ár. Í dag eru íbúar á Selfossi um 9.300 en í allri Árborg eru þeir tæplega 11 þúsund. „Áformin eru slík að ef allar þær íbúðir yrðu byggðar á þessu ári, sem menn hyggja á og það yrði flutt í þær allar þá myndi það samsvara 15 prósent fjölgun íbúa. Það eru um 1800 manns. Ég vona nú að menn stilli sig eitthvað í þessu, það er alveg nóg fyrir okkur að fá þúsund manns,“ segir Gísli Halldór. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg, sem segir alveg nóg að þúsund nýir íbúar flytji á Selfoss í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann segir mikla vaxtarverki fylgja 15 prósent fjölgun fyrir sveitarfélagið. „Já, gríðarlega miklir, það er mikið sem þarf að viðhafa í tengslum við skólahúsnæði og leikskólamál. Við erum að fá ýmis verkefni í fangið, eins og mygluvandræðin á Eyrarbakka, sem krefjast þess að við gerum átak þar í skólahúsnæðismálum,“ segir bæjarstjórinn. Mikil uppbygging á sér stað í nýja miðbænum á Selfossi og þar hefjast framkvæmdir í vor við áfanga númer tvö.Sigtún Þróunarfélag
Árborg Byggingariðnaður Húsnæðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira