Verkefnið var að baka brúðkaupstertu og reyndist það nokkuð flókið fyrir þau bæði, og þá sérstaklega Sigga Gunnars.
Mikilvæg hráefni einfaldlega gleymdust gjá útvarpsmanninum og varð brúðkaupsterta Kristínar skökk í meira lagi og kom í ljós að hún baka kökuna í raun fyrir íslensk hjón sem voru í skiptinámi í Písa á Ítalíu.
Hér að neðan má sjá atriðið úr síðasta þætti, þegar kökurnar litu dagsins ljós.