Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 18:01 Sigurður Orri Kristjánsson stýrir Lögmálum leiksins í kvöld í fjarveru Kjartans Atla Kjartanssonar. Stöð 2 Sport Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira