Útgáfuréttur að bók Britney seldist á tæpa tvo milljarða íslenskra króna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 13:30 Tónlistarkonan Britney Spears skrifaði nýlega undir útgáfusamning við bandaríska bókaútgáfufyrirtækið Simon & Schuster. AP/Chris Pizzello Tónlistarkonan Britney Spears hyggst segja sögu sína í væntanlegri bók. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins People hefur Spears skrifað undir samning við bókaútgáfuna Simon & Schuster upp á fimmtán milljónir dollara. „Hún er að fara skrifa söguna sjálfa, alla söguna. Hún á eiginlega bara klapp skilið! Hún á bara skilið að segja okkur hvað raunverulega gekk á hennar megin,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir sem greindi frá þessum tíðindum í Brennslutei vikunnar á FM957. Nýlega gaf systir hennar, Jamie Lynn, út bókina Things I Should Have Said þar sem hún opnar sig meðal annars um samband sitt við systur sína og sitt hlutverk í umdeildu forræðismálinu fyrir Britney. Sjá einnig: Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Britney hefur gagnrýnt systur sína harðlega fyrir það að reyna græða á sinn kostað með útgáfu bókarinnar. En hún segir jafnframt að Jamie Lynn hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna. Nú hefur Britney því ákveðið að segja söguna sjálf og börðust útgáfufyrirtæki um réttinn að bókinni, sem seldist að lokum fyrir fimmtán milljónir dollara eða tæpar tvo milljarða íslenskar krónur. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bókaútgáfa Hollywood FM957 Brennslan Tengdar fréttir Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Lögmenn Britney Spears hafa farið fram á það að systir hennar, Jamie Lynn, hætti að tala illa um Britney í auglýsingaherferð fyrir bók sem hún var að gefa út. Í bréfi, sem lögmaður Britney hefur sent Jamie Lynn, segir hann sjálfsævisöguna innihalda villandi og fáránlegar staðhæfingar um Britney. 20. janúar 2022 11:52 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
„Hún er að fara skrifa söguna sjálfa, alla söguna. Hún á eiginlega bara klapp skilið! Hún á bara skilið að segja okkur hvað raunverulega gekk á hennar megin,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir sem greindi frá þessum tíðindum í Brennslutei vikunnar á FM957. Nýlega gaf systir hennar, Jamie Lynn, út bókina Things I Should Have Said þar sem hún opnar sig meðal annars um samband sitt við systur sína og sitt hlutverk í umdeildu forræðismálinu fyrir Britney. Sjá einnig: Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Britney hefur gagnrýnt systur sína harðlega fyrir það að reyna græða á sinn kostað með útgáfu bókarinnar. En hún segir jafnframt að Jamie Lynn hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna. Nú hefur Britney því ákveðið að segja söguna sjálf og börðust útgáfufyrirtæki um réttinn að bókinni, sem seldist að lokum fyrir fimmtán milljónir dollara eða tæpar tvo milljarða íslenskar krónur. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bókaútgáfa Hollywood FM957 Brennslan Tengdar fréttir Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Lögmenn Britney Spears hafa farið fram á það að systir hennar, Jamie Lynn, hætti að tala illa um Britney í auglýsingaherferð fyrir bók sem hún var að gefa út. Í bréfi, sem lögmaður Britney hefur sent Jamie Lynn, segir hann sjálfsævisöguna innihalda villandi og fáránlegar staðhæfingar um Britney. 20. janúar 2022 11:52 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Lögmenn Britney Spears hafa farið fram á það að systir hennar, Jamie Lynn, hætti að tala illa um Britney í auglýsingaherferð fyrir bók sem hún var að gefa út. Í bréfi, sem lögmaður Britney hefur sent Jamie Lynn, segir hann sjálfsævisöguna innihalda villandi og fáránlegar staðhæfingar um Britney. 20. janúar 2022 11:52
Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30