Körfuboltastelpan sem NBA-stjörnurnar eru að tala um Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 13:00 Caitlin Clark spilar með Iowa Hawkeyes í bandaríska háskólakörfuboltanum. Getty/G Fiume Caitlin Clark er að eiga magnað tímabil í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hennar er svo eftirtektarverð að NBA-stjörnurnar eru farnir að taka eftir henni. Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a> Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Clark er að spila með liði Iowa og er meðal annars frábær skotmaður. Það er von á öllu þegar hún er með boltann enda virðist fáir finna leiðir til að stoppa hana. Hún er frábær boltann, hefur auga fyrir sendingum og getur skotað hvað sem er. Caitlin er líka búinn að afreka það sem enginn annar leikmaður, karla eða kona, hefur afrekað í bandaríska háskólakörfuboltanum. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Á þessu tímabili er hún búin að koma sér í einstakan klúbb með því að skora meira en 650 stig í 25 leikjum á sama tíma og hún hefur gefið yfir 200 stoðsendingar og tekið yfir 175 fráköst. Hingað til í vetur þá er hún með 26,9 stig, 8,0 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún er á sínu öðru ári en er að hækka tölur sínar frá því í fyrra þegar hún var með 26,6 stig, 5,9 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik Það er ekki bara tölfræðin sem er að vekja athygli heldur hvernig hún spilar leikinn. Þegar hún fer í gang þá skiptir engu máli hvar hún er. Í leik á móti sjötta besta liði landsins í Michigan þá skoraði hún 46 stig og var farinn að setja niður þrista af mjög löngu færi. Ef við reynum að líkja henni við einhverja leikmann í NBA-deildinni þá eru það helst Steph Curry og Trae Young. Trae Young, sem er á góðri leið með að verða ein stærsta stjarnan í NBA-deildinni, er einn af NBA-stjörnunum sem hafa tekið eftir og tjáð sig um Caitlin á samfélagsmiðlum en annar í þeim hóp er Kevin Durant. Durant sagðist hafa tekið eftir henni og var fljótur að sjá það af hverju sérfræðingar tala um hana sem besta leikmanninn í Bandaríkjunum í sínum aldursflokki. „Hún hreyfir sig svo hratt að það lítur út fyrir að aðrir leikmenn séu miklu hægari en hún þegar hún kemst í gang,“ sagði Kevin Duran meðal annars og hún var spurð út í þessu ummæli eins og sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XmeyYJloODE">watch on YouTube</a>
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti