„Sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. febrúar 2022 12:31 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Egill Aðalsteinsson Forsætisráðherra fordæmir innrás Rússa í Úkraínu og segir að íslensk stjórnvöld muni þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Þá megi búast við aukinni umferð og liðsflutningum af hálfu Atlantshafsbandalagsins um varnarsvæðið á næstu dögum og vikum. „Íslensk stjórnvöld hafa fordæmt þessa innrás og að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Ekki bara af almennum borgurum, við höfum áhyggjur af því að þessi stríðsátök magnist upp og valdi ómældum hörmungum og það er sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum,” segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Íslands hefur öll fordæmt innrás Rússa í Úkraínu og kalla eftir því að gengið verði eins langt og hægt er í refsiaðgerðum á hendur þeim. Þjóðaröryggisráðs saman á áður boðaðan fund í morgun til þess að fara yfir næstu skref, þar sem afstöðu Íslendinga var meðal annars komið á framfæri við sendiherra Íslands í Moskvu í Rússlandi. „Það liggur algjörlega ljóst fyrir að Ísland mun taka þátt í þeim efnahagslegu refsiaðgerðum sem eru fyrirhugaðar og þær voru þegar hafnar af hálfu Evrópusambandsins og samstarfsríkja, sem eru meðal annars Ísland og Noregur. Þar mun koma til harðari þvingunaraðgerða eins og það liggur fyrir og það verður aukinn viðbúnaður af hálfu Atlantshafsbandalagsins vegna þessarar stöðu,” segir Katrín. Þá muni íslensk stjórnvöld þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Enn fremur megi búast við aukinni umferð um varnarsvæðið vegna stöðunnar. „Það sem við eigum von á er að það gætu orðið liðsflutningar af hálfu Atlantshafsbandalagsins sem gæti birst í aukinni umferð við varnarsvæðið við Keflavíkurflugvöll.” Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
„Íslensk stjórnvöld hafa fordæmt þessa innrás og að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Ekki bara af almennum borgurum, við höfum áhyggjur af því að þessi stríðsátök magnist upp og valdi ómældum hörmungum og það er sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum,” segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Íslands hefur öll fordæmt innrás Rússa í Úkraínu og kalla eftir því að gengið verði eins langt og hægt er í refsiaðgerðum á hendur þeim. Þjóðaröryggisráðs saman á áður boðaðan fund í morgun til þess að fara yfir næstu skref, þar sem afstöðu Íslendinga var meðal annars komið á framfæri við sendiherra Íslands í Moskvu í Rússlandi. „Það liggur algjörlega ljóst fyrir að Ísland mun taka þátt í þeim efnahagslegu refsiaðgerðum sem eru fyrirhugaðar og þær voru þegar hafnar af hálfu Evrópusambandsins og samstarfsríkja, sem eru meðal annars Ísland og Noregur. Þar mun koma til harðari þvingunaraðgerða eins og það liggur fyrir og það verður aukinn viðbúnaður af hálfu Atlantshafsbandalagsins vegna þessarar stöðu,” segir Katrín. Þá muni íslensk stjórnvöld þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Enn fremur megi búast við aukinni umferð um varnarsvæðið vegna stöðunnar. „Það sem við eigum von á er að það gætu orðið liðsflutningar af hálfu Atlantshafsbandalagsins sem gæti birst í aukinni umferð við varnarsvæðið við Keflavíkurflugvöll.”
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent