„Biðjið fyrir okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 12:00 Brasilíski hópurinn á hótelinu í Kiev. Instagram/@marlonsantos_ms4 Stríðsástand í Úkraínu hefur auðvitað mikil áhrif á marga og ekki bara Úkraínumenn og Rússa. Erlendir atvinnumenn í landinu eru í vandræðum að sleppa í burtu. Brasilískir fótboltamenn í Úkraínu hafa þannig leitað skjóls með fjölskyldu sinni á hóteli og leita leiða til að komast í burtu frá Úkraínu. Marlon Santos, leikmaður Shakhtar Donetsk, bað um hjálp á samfélagsmiðlum en það lítur út fyrir að hann og þrettán brasilískur leikmenn félagsins komist ekki út úr landinu. Brazilian footballers stuck in Ukraine have appealed to their government for help leaving the country. Júnior Moraes shared a video alongside Shakhtar Donetsk and Dynamo Kyiv players. pic.twitter.com/AjCfh1Aduh— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Leikmennirnir eru á hóteli í Kænugarði en þar er líka Vitinho sem spilar með Dynamo Kiev. „Hér erum við allir samankomnir, leikmenn Dynamo og Shakhtar, og við erum hér með okkar fjölskyldum og á þessu hóteli út af ástandinu,“ sagði Marlon Santos í viðtalinu umkringdur öllum löndum sínum. „Við erum að biðja um ykkar hjálp, vegna slæmra aðstæðna í borginni, lokaðra landamæra og lokaðar lofthelgi. Það er engin leið til að komast út. Við vonumst eftir aðstoðar frá ríkisstjórn Brasilíu sem getur hjálpa okkur,“ sagði Santos. Kona eins leikmannsins fékk þá orðið. „Við konurnar erum hér með börnum okkar og okkur finnst við vera skilin eftir. Við vitum ekki hvað við eigum að gera og fáum engar upplýsingar. Við biðlum til ykkar, barnanna vegna. Við öll hlupum út úr húsum til að koma hingað á hótelið.“ Junior Moraes, leikmaður Shakhtar, setti líka inn myndband á samfélagsmiðla. „Það er algjör örvænting. Landamærin eru lokuð, bankarnir eru lokaðir og það er ekkert eldsneyti til. Það verður fljótlega skortur á mat og það er enginn peningur. Við erum að bíða eftir einhverri leið til að komast frá Úkraínu,“ sagði Junior Moraes. „Vinir og fjölskylda. Staðan er alvarleg og við erum föst í Kiev að bíða eftir lausn svo við komust í brutu. Við erum á hóteli. Biðjið fyrir okkur,“ sagði Junior. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira
Brasilískir fótboltamenn í Úkraínu hafa þannig leitað skjóls með fjölskyldu sinni á hóteli og leita leiða til að komast í burtu frá Úkraínu. Marlon Santos, leikmaður Shakhtar Donetsk, bað um hjálp á samfélagsmiðlum en það lítur út fyrir að hann og þrettán brasilískur leikmenn félagsins komist ekki út úr landinu. Brazilian footballers stuck in Ukraine have appealed to their government for help leaving the country. Júnior Moraes shared a video alongside Shakhtar Donetsk and Dynamo Kyiv players. pic.twitter.com/AjCfh1Aduh— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Leikmennirnir eru á hóteli í Kænugarði en þar er líka Vitinho sem spilar með Dynamo Kiev. „Hér erum við allir samankomnir, leikmenn Dynamo og Shakhtar, og við erum hér með okkar fjölskyldum og á þessu hóteli út af ástandinu,“ sagði Marlon Santos í viðtalinu umkringdur öllum löndum sínum. „Við erum að biðja um ykkar hjálp, vegna slæmra aðstæðna í borginni, lokaðra landamæra og lokaðar lofthelgi. Það er engin leið til að komast út. Við vonumst eftir aðstoðar frá ríkisstjórn Brasilíu sem getur hjálpa okkur,“ sagði Santos. Kona eins leikmannsins fékk þá orðið. „Við konurnar erum hér með börnum okkar og okkur finnst við vera skilin eftir. Við vitum ekki hvað við eigum að gera og fáum engar upplýsingar. Við biðlum til ykkar, barnanna vegna. Við öll hlupum út úr húsum til að koma hingað á hótelið.“ Junior Moraes, leikmaður Shakhtar, setti líka inn myndband á samfélagsmiðla. „Það er algjör örvænting. Landamærin eru lokuð, bankarnir eru lokaðir og það er ekkert eldsneyti til. Það verður fljótlega skortur á mat og það er enginn peningur. Við erum að bíða eftir einhverri leið til að komast frá Úkraínu,“ sagði Junior Moraes. „Vinir og fjölskylda. Staðan er alvarleg og við erum föst í Kiev að bíða eftir lausn svo við komust í brutu. Við erum á hóteli. Biðjið fyrir okkur,“ sagði Junior. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira