Arnar Gauti sér ekki eftir atriðinu fræga með Ásgeiri Kolbeins Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2022 10:01 Arnar Gauti fékk heldur betur að kenna á því í fjölmiðlaumfjöllun rétt fyrir hrun eftir frægt atriði í þættinum Innlit útlit. Arnar Gauti Sverrisson hefur verið tísku og hönnunarbransanum í yfir þrjá áratugi. Hann starfar í dag sem upplifunarhönnuður og heldur úti sjónvarpsþættinum Sir Arnar Gauti á Hringbraut. Arnar er gestur vikunnar í Einkalífinu. Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira. Einkalífið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Í þættinum var Arnar spurður út í frægt atriði úr þáttunum Innlit útlit á Skjá Einum þegar hann leit við hjá Ásgeiri Kolbeinssyni og fékk að sjá íbúð sem hann hafði fjárfest í fyrir breytingar. Báðir voru þeir sammála um að íbúðin væri ekki beint falleg og létu þá skoðun vel í ljós í innslaginu. Eftir þetta voru þeir gagnrýndir umtalsvert. „Þetta var alveg galið atriði en ég sé ekki eftir þessu,“ segir Arnar og heldur áfram. „Þú tekur ekki venjulegt viðtalið við Ásgeir Kolbeinsson. Þarna erum við með myndatökumann, hljóðmann og meira segja ritstjóra sem þá var Þórunn Högna á bakvið. Hún lá í gólfinu að grenja úr hlátri. Það sem fáir vissu að þessi íbúð var svolítið mikill viðbjóður og hún var búin að vera í útleigu í tuttugu ár. Sko ég á Ásgeir þekkjumst vel og við bara tölum svona saman. Hann myndi t.d. alltaf segja við mig núna, rosalega ert þú í ljótri peysu. Þetta byrjar bara svona í þessum húmor en ég bjóst aldrei við þessum viðbrögðum og daginn eftir frumsýningu fór þjóðin á hliðina. Ef ég á að telja þetta helsta þá teiknaði Magnús mig í Morgunblaðið, ég fór þrisvar í Spaugstofuna og einu sinni í Áramótaskaupið. Fyrir mér var það geggjað atriði,“ segir Arnar sem heyrði samt af því að fólk hafi haft samband við Skjá Einn og krafist þess að hann yrði rekinn. Umræða um atriðið hefst þegar um 24 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan fer Arnar Gauti einnig yfir árin í tískubransanum, æskuárin á Suðurnesjunum, samband sitt við Berglindi og komandi brúðkaup, fæðingu dóttur þeirra sem gekk erfilega og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira