Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 15:01 Erik Ten Hag kveður Ajax væntanlega eftir tímabilið. getty/Dennis Bresser Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira