Óvíst hvort Rússar virði vopnahlé á allri útgönguleiðinni Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 10:36 Þúsundir streyma nú frá borginni Volnovakha. Þessi mynd þaðan er reyndar tekin árið 2019. Omar Marques/SOPA Images/ Unnið er að því að rýma borgirnar Maríupol og Volnovakha. Samið hefur verið um vopnahlé á ríflega tvö hundruð kílómetra leið frá borgunum til Zaporizhzhia í norðri en borgarráð Maríupol efast um að Rússar efni samninginn að fullu. Samið var um vopnahlé á leiðinni frá Maríupol og Volnovakha til Zaporizhzhia í norðri. Leiðin liggur um borgirnar Nikolske, Rozivka, Polohy, og Orikhiv. Leiðin er um 227 kílómetrar frá Maríupol og ætti undir venjulegum kringumstæðum að taka um þrjár klukkustundir á bíl. Ljóst er að leiðin verður seinfarnari en venjulega þegar hundruðir þúsunda flóttamanna fara hana á sama tíma. Borgarráð Maríupol segir Rússa ekki virða umsamið vopnahlé eftir allri leiðinni sem stendur. „Við eigum í viðræðum við Rússa til að staðfesta að vopnahlé verði virt að fullu,“ segir í tilkynningu borgarráðsins. Unnið er að þvi að koma um tvö hundruð þúsund manns frá hafnarborginni Maríupol í dag og um fimmtán þúsund frá Volnovakha. Anton Herashchenko, aðstoðarinnaríkisráðherra Úkraínu, segir að samið verði um tímabundið vopnahlé á fleiri stöðum til að gera almennum borgurum kleift að flýja. „Það verða klárlega gerðir fleiri samningar á borð við þessa fyrir öll önnur svæði,“ hefur Reuters eftir honum. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Sjá meira
Samið var um vopnahlé á leiðinni frá Maríupol og Volnovakha til Zaporizhzhia í norðri. Leiðin liggur um borgirnar Nikolske, Rozivka, Polohy, og Orikhiv. Leiðin er um 227 kílómetrar frá Maríupol og ætti undir venjulegum kringumstæðum að taka um þrjár klukkustundir á bíl. Ljóst er að leiðin verður seinfarnari en venjulega þegar hundruðir þúsunda flóttamanna fara hana á sama tíma. Borgarráð Maríupol segir Rússa ekki virða umsamið vopnahlé eftir allri leiðinni sem stendur. „Við eigum í viðræðum við Rússa til að staðfesta að vopnahlé verði virt að fullu,“ segir í tilkynningu borgarráðsins. Unnið er að þvi að koma um tvö hundruð þúsund manns frá hafnarborginni Maríupol í dag og um fimmtán þúsund frá Volnovakha. Anton Herashchenko, aðstoðarinnaríkisráðherra Úkraínu, segir að samið verði um tímabundið vopnahlé á fleiri stöðum til að gera almennum borgurum kleift að flýja. „Það verða klárlega gerðir fleiri samningar á borð við þessa fyrir öll önnur svæði,“ hefur Reuters eftir honum.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Sjá meira