Valdimar leiðir lista Framsóknar í Hafnarfirði Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 14:18 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Aðsend Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður fjölskylduráðs í Hafnarfirði, leiðir lista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði og Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna og varaformaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar skipar annað sæti listans. Alls bárust uppstillingarnefnd fjórtán framboð. Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira
Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur
Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Sjá meira