Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 6. mars 2022 18:52 A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. „Þetta var bara mjög gott. Ég er sérstaklega ánægður með góðan fyrri hálfleik, bæði varnarlega og sóknarlega. Seinni hálfleikurinn var kannski full stressandi. En við kláruðum þetta vel og ég er virkilega ánægður með það,“ sagði Arnar Pétursson strax að leik loknum. Í viðtali fyrir leik talaði Arnar um það að til þess að sigra þyrfti liðið að þétta vörnina þar sem Tyrkir eru þekktir fyrir hraðar sóknir. „Það var allt annað að sjá ákefðina í varnarleiknum lengst af. Það er nátturlega bara það sem maður þarf í þessum bolta og við þurfum að geta spilað vörn til að eiga möguleika. En það er það sem við gerðum í dag. Ég er stoltur af stelpunum. Við svöruðum þessu ágætlega.“ „Við vorum að spila við hörku lið. Stelpurnar í Tyrklandi eru frábærar. En þetta var gott svar hjá okkur í dag og ég er ánægður með þetta.“ „Lykillinn að sigrinum var fyrst og fremst þéttleikinn varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik. Svo vorum við að spila mjög vel sóknarlega í fyrri hálfleik. Aðeins hökt á okkur í seinni hálfleik en við kláruðum þetta.“ „Við verðum að sjá hvernig staðan á þessu öllu er. Fyrst og fremst verðum við bara að hugsa um okkar lið og frammistöðu. Frammistaðan í dag var lengst af mjög góð. Það voru framfarir í þessu. Við erum að fara að spila við tvö af tólf bestu liðum í heimi. Svíarnir eru í 5. sæti til þess að koma sér inn á HM. Serbarnir eru í því tólfta. Við erum töluvert aftar. En það er allt hægt. Það þarf mikið til þess að við vinnum Serba úti í Serbíu. En það er allt hægt,“ sagði Arnar að lokum, aðspurður að því hvort liðið eigi séns á því að komast upp úr riðlinum. EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6. mars 2022 18:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Þetta var bara mjög gott. Ég er sérstaklega ánægður með góðan fyrri hálfleik, bæði varnarlega og sóknarlega. Seinni hálfleikurinn var kannski full stressandi. En við kláruðum þetta vel og ég er virkilega ánægður með það,“ sagði Arnar Pétursson strax að leik loknum. Í viðtali fyrir leik talaði Arnar um það að til þess að sigra þyrfti liðið að þétta vörnina þar sem Tyrkir eru þekktir fyrir hraðar sóknir. „Það var allt annað að sjá ákefðina í varnarleiknum lengst af. Það er nátturlega bara það sem maður þarf í þessum bolta og við þurfum að geta spilað vörn til að eiga möguleika. En það er það sem við gerðum í dag. Ég er stoltur af stelpunum. Við svöruðum þessu ágætlega.“ „Við vorum að spila við hörku lið. Stelpurnar í Tyrklandi eru frábærar. En þetta var gott svar hjá okkur í dag og ég er ánægður með þetta.“ „Lykillinn að sigrinum var fyrst og fremst þéttleikinn varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik. Svo vorum við að spila mjög vel sóknarlega í fyrri hálfleik. Aðeins hökt á okkur í seinni hálfleik en við kláruðum þetta.“ „Við verðum að sjá hvernig staðan á þessu öllu er. Fyrst og fremst verðum við bara að hugsa um okkar lið og frammistöðu. Frammistaðan í dag var lengst af mjög góð. Það voru framfarir í þessu. Við erum að fara að spila við tvö af tólf bestu liðum í heimi. Svíarnir eru í 5. sæti til þess að koma sér inn á HM. Serbarnir eru í því tólfta. Við erum töluvert aftar. En það er allt hægt. Það þarf mikið til þess að við vinnum Serba úti í Serbíu. En það er allt hægt,“ sagði Arnar að lokum, aðspurður að því hvort liðið eigi séns á því að komast upp úr riðlinum.
EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6. mars 2022 18:45 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6. mars 2022 18:45