Svona færð þú fallegri áferð með kremkinnalit Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. mars 2022 11:31 Ingunn Sig gefur góð ráð varðandi kremkinnaliti í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Undireins Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjötta þættinum talar Ingunn um kremkinnaliti. Kremkinnalitir geta gefið fallega áferð á húðina ef þeir eru notaðir rétt. Ingunn ráðleggur að ef nota á kinnalitastifti, sé best að nota förðunaráhöld eins og bursta eða svamp. „Til að fá fallega áferð af kremkinnalit, varist að nota stifti beint á andlitið.“ Með þessum hætti er auðveldara að blanda vöruna út og fá mýkri áferð. Ingunn sýnir þetta betur í förðunarráði þáttarins sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Kremkinnalitur Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. Hann hefur síðustu misseri slegið í gegn í þáttum eins og Svörtu sandar, Verbúð, Ófærð og einnig sem Bubbi í leiksýningunni Níu líf. En Aron er líka mikill áhugamaður um húðumhirðu og í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fá þær Heiður Ósk og Ingunn Sig að heyra allt um málið. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Förðun Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner. 4. mars 2022 13:30 Svona heldur þú varalitnum á sínum stað Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur. 27. febrúar 2022 14:00 Svona lætur þú förðunina endast lengur Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun. 18. febrúar 2022 11:30 Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Kremkinnalitir geta gefið fallega áferð á húðina ef þeir eru notaðir rétt. Ingunn ráðleggur að ef nota á kinnalitastifti, sé best að nota förðunaráhöld eins og bursta eða svamp. „Til að fá fallega áferð af kremkinnalit, varist að nota stifti beint á andlitið.“ Með þessum hætti er auðveldara að blanda vöruna út og fá mýkri áferð. Ingunn sýnir þetta betur í förðunarráði þáttarins sem sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Kremkinnalitur Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. Hann hefur síðustu misseri slegið í gegn í þáttum eins og Svörtu sandar, Verbúð, Ófærð og einnig sem Bubbi í leiksýningunni Níu líf. En Aron er líka mikill áhugamaður um húðumhirðu og í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fá þær Heiður Ósk og Ingunn Sig að heyra allt um málið. Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan.
Förðun Tíska og hönnun HI beauty Tengdar fréttir Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner. 4. mars 2022 13:30 Svona heldur þú varalitnum á sínum stað Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur. 27. febrúar 2022 14:00 Svona lætur þú förðunina endast lengur Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun. 18. febrúar 2022 11:30 Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Svona nærð þú að gera fullkominn eyeliner Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fimmta þætti talaði Heiður um eyeliner. 4. mars 2022 13:30
Svona heldur þú varalitnum á sínum stað Það getur verið ótrúlega gaman að setja á sig fallegan varalit. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að halda varalitnum fallegum lengur. 27. febrúar 2022 14:00
Svona lætur þú förðunina endast lengur Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun. 18. febrúar 2022 11:30
Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45
„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01