Reykjavík í rusli Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2022 10:56 Í hverfishópum á Facebook er fólk að kvarta undan því að rusl fjúki nú um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Flestar endurvinnslutunnur í Reykjavík, þar sem íbúar reyna eftir föngum að safna saman pappa og plasti, eru sneisafullar enda eru vikur síðan þær hafa verið tæmdar. Það þýðir svo að óþrifalegt er orðið í höfuðborginni. Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út. Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út.
Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15