Hátíðin var haldin í Royal Albert Hall og kvikmyndin Dune vann flest verðlaunin á hátíðinni en The Power of the Dog var einnig að gera góða hluti í stærstu flokkunum. Hún vann meðal annars sem besta kvimyndin og fyrir leikstjórn Jane Campion. Hægt er að sjá lista yfir alla vinningshafa verðlaunanna hér að neðan.








Sigurvegarar BAFTA verðlaunanna:
- Besta myndin: The power of the dog
- Besta breska myndin: Belfast
- Framúrskarandi frumraun breskra höfunda, leikstjóra eða framleiðanda: "The Harder They Fall" - Jeymes Samuel (Höfundur/leikstjóri) *líka skrifað af Boaz Yakin
- Besta myndin á öðru tungumáli en ensku: Drive My Car
- Heimildarmynd: Summer of the soul
- Besta teiknimyndin: Encanto
- Besta leikstjórn: The Power of the Dog - Jane Campion
- Frumsamið handrit: Licorice Pizza
- Handrit byggt á áður útgefnu efni: CODA
- Leikkona í aðalhlutverki: Joanna Scanlan - After Love
- Leikari í aðalhlutverki: Will Smith -King Richard
- Leikkona í aukahlutverki: Ariana Debose - West Side Story
- Leikari í aukahlutverki: Troy Kotsur - Coda
- Frumsamið hljóðverk: Dune
- Besta var á leikurum: West side story
- Besta myndatakan: Dune
- Best klippta myndin: No Time to Die
- Besta hönnun leikmyndar: Dune
- Bestu búningarnir: Cruella
- Besta förðun og hár: The Eyes of Tammy Faye
- Besta hljóðið: Dune
- Bestu tæknibrellurnar: Dune
- Besta breska stuttteiknimyndin: Do Not Feed the Pigeons
- Besta breska stuttmyndin: The Black Cop
- EE rísandi stjarna: Lashana Lynch
