„Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2022 09:01 Kristín Pétursdóttir leikkona fær Ingunni Sig og Heiði Ósk í heimsókn í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Undireins/Birgitta Stefánsdóttir Leikkonan Kristín Pétursdóttir velur frekar að sofa lengur en að farða sig á morgnana. Hún viðurkennir að húðumhirðan mætti vera betri. Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fara Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til Kristínar en hún hefur gert upp fallega íbúð í miðbæ Reykjavíkur. „Ég mála mig ekki dags daglega. Það er ekki af því að mér finnst það eitthvað asnalegt, það er bara af því að ég nenni því ekki og vil frekar sofa tíu mínútum lengur á morgnana.“ Kristín segist slétta hárið á sér alla daga og passar þá að nota góða hitavörn. „Ég slétti það alltaf en ég lita það ekki,“ útskýrir Kristín. Hún segist hafa hætt að lita á sér hárið þegar hún var ólétt af stráknum sínum fyrir nokkrum árum. Kristín segir að hárið sé úfið og allt út í loftið ef hún sléttar það ekki. „Ég er eins og Hagrid í Harry Potter. Ég er ekki einu sinni að djóka.“ Þegar umræðan fer út í húðumhirðu viðurkennir Kristín að hún er ekki nógu dugleg að þrífa húðina fyrir svefninn. „Ég er alveg frekar léleg að hugsa um húðina á mér, ég tek eiginlega aldrei af mér makeupið. Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega, ég nenni ekki að taka þetta af mér.“ Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum talar Kristín meðal annars um förðunarrútínuna sína, uppáhalds vörurnar og margt fleira skemmtilegt. Klippa: Snyrtiborðið - Kristín Péturs Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu fara Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til Kristínar en hún hefur gert upp fallega íbúð í miðbæ Reykjavíkur. „Ég mála mig ekki dags daglega. Það er ekki af því að mér finnst það eitthvað asnalegt, það er bara af því að ég nenni því ekki og vil frekar sofa tíu mínútum lengur á morgnana.“ Kristín segist slétta hárið á sér alla daga og passar þá að nota góða hitavörn. „Ég slétti það alltaf en ég lita það ekki,“ útskýrir Kristín. Hún segist hafa hætt að lita á sér hárið þegar hún var ólétt af stráknum sínum fyrir nokkrum árum. Kristín segir að hárið sé úfið og allt út í loftið ef hún sléttar það ekki. „Ég er eins og Hagrid í Harry Potter. Ég er ekki einu sinni að djóka.“ Þegar umræðan fer út í húðumhirðu viðurkennir Kristín að hún er ekki nógu dugleg að þrífa húðina fyrir svefninn. „Ég er alveg frekar léleg að hugsa um húðina á mér, ég tek eiginlega aldrei af mér makeupið. Þess vegna nenni ég ekki að mála mig dags daglega, ég nenni ekki að taka þetta af mér.“ Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum talar Kristín meðal annars um förðunarrútínuna sína, uppáhalds vörurnar og margt fleira skemmtilegt. Klippa: Snyrtiborðið - Kristín Péturs
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15
Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01