Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. mars 2022 07:01 Mayya Pigida er frá Úkraínu en hefur búið á Íslandi í 21 ár. bjarni einarsson Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. Mayya er frá Maríupól en hefur búið í 21 ár á Íslandi. Hún segir skelfilegt að horfa upp á stríðið í Úkraínu en hryllingurinn hefur hvergi verið meiri en í Maríupól. Þar hefur fólk verið innikróað frá upphafi innrásarinnar og sætt stöðugum loftrásum. Inni í rauða hringnum sést íbúðin hennar Mayyu í Maríupól. Í vikunni var sprengju varpað á íbúðina og er allt inni í henni gjöreyðilagt. Foreldrarnir leita skjóls í kjallaranum Sprengju var einnig varpað á íbúð foreldra hennar en Mayya hefur ekki heyrt frá þeim í sextán daga. „Ekkert. Ekkert. Ég vissi ekki neitt eða hvort þau væru á lífi eða ekki,“ segir Mayya Pigida. Í gær fékk hún upplýsingar frá þriðja manni um að foreldrar hennar séu á lífi og leiti skjóls í kjallara hússins. „Já það er rafmagnsleysi. Það er ekkert símasamband. Allir vita að það er ekkert vatn. Ekkert gas. Ekki neitt. Ég get ekki lýst þessu ástandi í Maríupól. Þetta er það versta sem getur gerst.“ Hún segir að ástandið sé verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir, þrátt fyrir fréttaflutning. Mayya ásamt fleiri úkraínskum konum hefur staðið fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu, en hún segir ótrúlegt að finna fyrir stuðningi. „Það var mjög frábær dagur. Þetta var ein milljón og 25 þúsund sem safnaðist í gær og ég vil þakka öllum fyrir sem styrkja okkur.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Mayya er frá Maríupól en hefur búið í 21 ár á Íslandi. Hún segir skelfilegt að horfa upp á stríðið í Úkraínu en hryllingurinn hefur hvergi verið meiri en í Maríupól. Þar hefur fólk verið innikróað frá upphafi innrásarinnar og sætt stöðugum loftrásum. Inni í rauða hringnum sést íbúðin hennar Mayyu í Maríupól. Í vikunni var sprengju varpað á íbúðina og er allt inni í henni gjöreyðilagt. Foreldrarnir leita skjóls í kjallaranum Sprengju var einnig varpað á íbúð foreldra hennar en Mayya hefur ekki heyrt frá þeim í sextán daga. „Ekkert. Ekkert. Ég vissi ekki neitt eða hvort þau væru á lífi eða ekki,“ segir Mayya Pigida. Í gær fékk hún upplýsingar frá þriðja manni um að foreldrar hennar séu á lífi og leiti skjóls í kjallara hússins. „Já það er rafmagnsleysi. Það er ekkert símasamband. Allir vita að það er ekkert vatn. Ekkert gas. Ekki neitt. Ég get ekki lýst þessu ástandi í Maríupól. Þetta er það versta sem getur gerst.“ Hún segir að ástandið sé verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir, þrátt fyrir fréttaflutning. Mayya ásamt fleiri úkraínskum konum hefur staðið fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu, en hún segir ótrúlegt að finna fyrir stuðningi. „Það var mjög frábær dagur. Þetta var ein milljón og 25 þúsund sem safnaðist í gær og ég vil þakka öllum fyrir sem styrkja okkur.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira