„Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess“ Elísabet Hanna skrifar 25. mars 2022 11:30 Þórsteinn nýtti mótbyrinn í heimsfarildrinum til að finna sinn styrk og berjast við innri djöfla. Fabian Holoubek Tónlistarmaðurinn Þórsteinn Einarsson býr í Vínarborg þar sem hann er með plötusamningi við Sony Music og er hann að gefa út nýja plötu í dag. Þórsteinn er einnig að fara á tónleikaferðalag um Austurríki eftir útgáfu plötunnar. Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar. Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
Þrjú ár liðin frá síðustu plötunni Þórsteinn er með margra ára feril sér að baki og hefur náð miklum vinsældum erlendis með lögunum sínum Leya og Shackles. Tæp þrjú ár eru liðin frá því að síðasta plata Þorsteins kom út en það var platan INGI. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Eingöngu til í stafrænum samskiptum Þrátt fyrir heimsfaraldurinn segist Þórsteinn ekki hafa látið tímann fara til einskis og þess í stað nýtt hann vel. Platan var samin ásamt framleiðendahópi Þórsteins í gegnum ýmsar myndbandsráðstefnur. Öll tíu lögin á plötunni urðu eingöngu til í stafrænum samskiptum og stundum án þess að vera nokkurn tíma í „raunveruleikanum“. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) Myndbandið skartar íslenskri náttúru Platan „EINARSSON“ og lagið Runaway kemur út í dag og var myndbandið við lagið var tekið upp á suðurströnd Íslands. Skotin í myndbandinu skarta hluta af því magnaðasta sem íslensk náttúra hefur upp að bjóða. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ipx_ukpHAdg">watch on YouTube</a> Einskonar sjálfsmeðferð Sjálfur lýsir Þórsteinn plötusköpunarferlinu sem einskonar sjálfsmeðferð. Lögin endurspegla tilfinningalegan rússíbana hans og hjálpa honum að að finna hamingjusamari leið til að lifa við tilfinningalegan þroska. View this post on Instagram A post shared by Thorsteinn Einarsson (@thorsteinneinarsson) „Ég hef vaxið undanfarin ár og hef getað gefið mér tíma til þess. Ég gat myndað mér skýra skoðun á lífinu með öllum sínum fallegu en líka krefjandi hliðum og tekist þannig á við það að vera mennskur,“ segir Þórsteinn um gerð plötunnar.
Tónlist Tengdar fréttir Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
Samdi lög um ástarsorg áður en hún upplifði hana sjálf Una Torfadóttir var að gefa út sitt fyrsta lag í dag en sem barn skrifaði hún dramatíska texta um ástarsorg sem hún hafði aldrei upplifað. Í dag býr hún yfir mikilli lífsreynslu sem hún vinnur meðal annars úr með því að semja tónlist. 18. mars 2022 13:31