Jón Ingi leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 11:10 Frambjóðendur Viðreisnar í Hafnarfirði. Aðsend Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi mun leiða lista Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Framboðslisti flokksins var samþykkur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira