Stjörnurnar skiptu um föt og fóru beint í eftirpartý Elísabet Hanna skrifar 30. mars 2022 14:00 Partýið byrjar eftir hátíðina. Samsett Getty/Doug Peters - PA Images Eftir Óskarshátíðina er fjörið rétt að byrja og halda stjörnurnar beint í eftirpartý í nýjum sparifötum. Stærstu og umtöluðustu teitin utan hátíðarinnar eru líklega Governors Ball, Vanity Fair og áhorfspartýið hjá Elton John. Á hátíðinni sjálfri var ljós bleikur, rauður og grænn áberandi í klæðnaði en eftir hátíðina mátti einnig sjá meira af hvítum, silfur og svörtum kjólum í bland við hina áðurnefndu litina. Dakota Johnson og kjóllinn hennar gjörsamlega stálu senunni en hann er frá Gucci. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jessica Chastain átti kvöldið en hún vann sem leikkona í aðalhlutverki og hefði hún líka geta hreppt einn fyrir kjóla kvöldsins. Eftir að hún kom af hátíðinni sjálfri skipti hún úr glitrandi fjólubláa ombré kjólnum yfir í þessa grænu dásemd frá Gucci. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Will Smith lét sig ekki vanta í eftirpartýið þrátt fyrir atvikið sem átti sér stað fyrr um kvöldið. Hann vann sinn fyrsta Óskar á hátíðinni og mætti með hann, eiginkonu sína Jada Pinkett Smith og öll börnin og klæddust hjónin Dolce & Gabbana. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Kim var ekki á hátíðinni sjálfri eins og Kourtney en hún lét það ekki stoppa sig í því að mæta blá og glæsileg í eftirpartýið í Balenciaga. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kendall Jenner systir hennar var líka mætt og var búin að lýsa hárið fyrir sumarið og var einnig í Balenciaga. View this post on Instagram A post shared by Dani Michelle (@danixmichelle) Regé-Jean Page mætti glæsilegur í eftirpartýið og hefur eflaust heillað demanta hátíðarinnar eins og hann gerði í Bridgerton. View this post on Instagram A post shared by Rege -Jean Page (@regejean) Fyrirsætan Elsa Hosk var í kjól frá MÔNOT og var eins og engill. View this post on Instagram A post shared by Dani Michelle (@danixmichelle) Kristen Stewarts sem var tilnefnd til Óskarsins í fyrsta skipti mætti í Chanel og var eins og prinsessa líkt og hún lék í Spencer. View this post on Instagram A post shared by Selen Alkan (@selen.alkangoddessgaga) Kourtney Kardashian, í Dolce & Gabbana og Travis Baker eða Kravis eins og þau eru kölluð voru heldur betur til í myndatöku hjá Vanity Fair. View this post on Instagram A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) Euphoria hópurinn kom sá og sigraði tískuleikinn í Vanity Fair partýinu og hér má sjá Sydney Sweeney glitra í kjól frá Miu Miu. Ef flett er áfram má sjá fleiri leikara úr þáttunum eins og Maude, Zendayu og Jacob Elordi. Fyrir neðan má sjá mynd af Maude Apatow, Angus Cloud og Barbie Ferreira og að lokum Zendayu. View this post on Instagram A post shared by Teen Vogue (@teenvogue) View this post on Instagram A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jessica Alba var dásemd í djúp bláum Carolina Herrera. Hún deildi því með fylgjendum sínum þegar hún var að undirbúa sig fyrir hátíðina. View this post on Instagram A post shared by CAROLINA HERRERA (@carolinaherrera) Timothée Chalamet skellti sér í skyrtu eftir hátíðina og ákvað að það væri alltaf veður fyrir leður. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Chrissy Teigen og John Legend gáfu sig öll í það að njóta kvöldsins og Chrissy gerði það án áfengis og sagðist hún aldrei hafa skemmt sér betur. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Vanessa Hudgens var glæsileg í svörtum Valentino kjól, fyrr um kvöldið var hún að taka viðtöl á rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Troy Kotsur vann sem besti aukaleikarinn í myndinni CODA og var flottur í Vanity fair teitinu klæddur Boss með nýja stofudjásnið. View this post on Instagram A post shared by Hummingbird Hearingcare (@hummingbirdhearingcare) Kate Hudson birti mynd úr veislunni sjálfri með syni sínum Ryder en hann er kærasti Iris Apatow úr þeirri listrænu fjölskyldu. Kate klæddist kjól frá Carolina Herrera. View this post on Instagram A post shared by Kate Hudson (@katehudson) Zoe Kravitz skipti út ljósbleika kjólnum með slaufunni fyrir hvítan uppháann kjól með opnu baki frá Saint Laurent. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Vinirnir Mindy Kaling og B.J. Novak voru ekki klædd eins og þau væru á skrifstofunni og virtust njóta kvöldins vel saman og Mindy var í Dolce&Gabbana. View this post on Instagram A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) Rebel Wilson var glæsileg í silfurlituðum kjól frá Moschino. Hún tók ekki lagið með Bellunum en virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Ariana DeBose dansaði um á rauða dreglinum í MÔNOT alsæl með sinn fyrsta Óskar fyrir hlutverkið sitt í West side story. Alexandra Daddario klæddist kjól frá Carolina Herrera og paraði hann fullkomlega með dökkum varalit. View this post on Instagram A post shared by CAROLINA HERRERA (@carolinaherrera) Hjónin Joe Jonas og Sophie Turnes tóku sér foreldrafrí og nutu kvöldsins saman en þau eiga von á sínu öðru barni saman. Sophie hefur mögulega fengið innblástur úr lagi the Jonas Brothers Burnin´ up og farið í „High heels, red dress“ beint frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Dwayne Wade mætti í grænum Gucci og eiginkona hans Gabrielle Union valdi glitrandi svartan kjól frá Valentono. View this post on Instagram A post shared by Gabrielle Union-Wade (@gabunion) Riverdale stjarnan Camila Mendes var glæsileg í kjól frá Carolina Herrera. View this post on Instagram A post shared by CAROLINA HERRERA (@carolinaherrera) Anya Taylor-Joy er ekki aðeins drottning skákborðsins heldur einnig rauða dregilsins í Dior. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Parið Michael B. Jordan og Lori Harvey's komu í fyrsta skipti saman á rauða dregilinn þar sem hann klæddist Tom Ford. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Það voru engar óskýrar línur um það hversu ljómandi Emily Ratajkowski var í Giorgio Armani. View this post on Instagram A post shared by Giorgio Armani (@giorgioarmani) Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Megan Thee Stallion stal senunni í Encanto atriði Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion fór þar á kostum. 28. mars 2022 17:00 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Á hátíðinni sjálfri var ljós bleikur, rauður og grænn áberandi í klæðnaði en eftir hátíðina mátti einnig sjá meira af hvítum, silfur og svörtum kjólum í bland við hina áðurnefndu litina. Dakota Johnson og kjóllinn hennar gjörsamlega stálu senunni en hann er frá Gucci. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jessica Chastain átti kvöldið en hún vann sem leikkona í aðalhlutverki og hefði hún líka geta hreppt einn fyrir kjóla kvöldsins. Eftir að hún kom af hátíðinni sjálfri skipti hún úr glitrandi fjólubláa ombré kjólnum yfir í þessa grænu dásemd frá Gucci. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Will Smith lét sig ekki vanta í eftirpartýið þrátt fyrir atvikið sem átti sér stað fyrr um kvöldið. Hann vann sinn fyrsta Óskar á hátíðinni og mætti með hann, eiginkonu sína Jada Pinkett Smith og öll börnin og klæddust hjónin Dolce & Gabbana. View this post on Instagram A post shared by Dolce&Gabbana (@dolcegabbana) Kim var ekki á hátíðinni sjálfri eins og Kourtney en hún lét það ekki stoppa sig í því að mæta blá og glæsileg í eftirpartýið í Balenciaga. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Kendall Jenner systir hennar var líka mætt og var búin að lýsa hárið fyrir sumarið og var einnig í Balenciaga. View this post on Instagram A post shared by Dani Michelle (@danixmichelle) Regé-Jean Page mætti glæsilegur í eftirpartýið og hefur eflaust heillað demanta hátíðarinnar eins og hann gerði í Bridgerton. View this post on Instagram A post shared by Rege -Jean Page (@regejean) Fyrirsætan Elsa Hosk var í kjól frá MÔNOT og var eins og engill. View this post on Instagram A post shared by Dani Michelle (@danixmichelle) Kristen Stewarts sem var tilnefnd til Óskarsins í fyrsta skipti mætti í Chanel og var eins og prinsessa líkt og hún lék í Spencer. View this post on Instagram A post shared by Selen Alkan (@selen.alkangoddessgaga) Kourtney Kardashian, í Dolce & Gabbana og Travis Baker eða Kravis eins og þau eru kölluð voru heldur betur til í myndatöku hjá Vanity Fair. View this post on Instagram A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) Euphoria hópurinn kom sá og sigraði tískuleikinn í Vanity Fair partýinu og hér má sjá Sydney Sweeney glitra í kjól frá Miu Miu. Ef flett er áfram má sjá fleiri leikara úr þáttunum eins og Maude, Zendayu og Jacob Elordi. Fyrir neðan má sjá mynd af Maude Apatow, Angus Cloud og Barbie Ferreira og að lokum Zendayu. View this post on Instagram A post shared by Teen Vogue (@teenvogue) View this post on Instagram A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Jessica Alba var dásemd í djúp bláum Carolina Herrera. Hún deildi því með fylgjendum sínum þegar hún var að undirbúa sig fyrir hátíðina. View this post on Instagram A post shared by CAROLINA HERRERA (@carolinaherrera) Timothée Chalamet skellti sér í skyrtu eftir hátíðina og ákvað að það væri alltaf veður fyrir leður. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Chrissy Teigen og John Legend gáfu sig öll í það að njóta kvöldsins og Chrissy gerði það án áfengis og sagðist hún aldrei hafa skemmt sér betur. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Vanessa Hudgens var glæsileg í svörtum Valentino kjól, fyrr um kvöldið var hún að taka viðtöl á rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Troy Kotsur vann sem besti aukaleikarinn í myndinni CODA og var flottur í Vanity fair teitinu klæddur Boss með nýja stofudjásnið. View this post on Instagram A post shared by Hummingbird Hearingcare (@hummingbirdhearingcare) Kate Hudson birti mynd úr veislunni sjálfri með syni sínum Ryder en hann er kærasti Iris Apatow úr þeirri listrænu fjölskyldu. Kate klæddist kjól frá Carolina Herrera. View this post on Instagram A post shared by Kate Hudson (@katehudson) Zoe Kravitz skipti út ljósbleika kjólnum með slaufunni fyrir hvítan uppháann kjól með opnu baki frá Saint Laurent. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Vinirnir Mindy Kaling og B.J. Novak voru ekki klædd eins og þau væru á skrifstofunni og virtust njóta kvöldins vel saman og Mindy var í Dolce&Gabbana. View this post on Instagram A post shared by Vanity Fair (@vanityfair) Rebel Wilson var glæsileg í silfurlituðum kjól frá Moschino. Hún tók ekki lagið með Bellunum en virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Ariana DeBose dansaði um á rauða dreglinum í MÔNOT alsæl með sinn fyrsta Óskar fyrir hlutverkið sitt í West side story. Alexandra Daddario klæddist kjól frá Carolina Herrera og paraði hann fullkomlega með dökkum varalit. View this post on Instagram A post shared by CAROLINA HERRERA (@carolinaherrera) Hjónin Joe Jonas og Sophie Turnes tóku sér foreldrafrí og nutu kvöldsins saman en þau eiga von á sínu öðru barni saman. Sophie hefur mögulega fengið innblástur úr lagi the Jonas Brothers Burnin´ up og farið í „High heels, red dress“ beint frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Dwayne Wade mætti í grænum Gucci og eiginkona hans Gabrielle Union valdi glitrandi svartan kjól frá Valentono. View this post on Instagram A post shared by Gabrielle Union-Wade (@gabunion) Riverdale stjarnan Camila Mendes var glæsileg í kjól frá Carolina Herrera. View this post on Instagram A post shared by CAROLINA HERRERA (@carolinaherrera) Anya Taylor-Joy er ekki aðeins drottning skákborðsins heldur einnig rauða dregilsins í Dior. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Parið Michael B. Jordan og Lori Harvey's komu í fyrsta skipti saman á rauða dregilinn þar sem hann klæddist Tom Ford. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Það voru engar óskýrar línur um það hversu ljómandi Emily Ratajkowski var í Giorgio Armani. View this post on Instagram A post shared by Giorgio Armani (@giorgioarmani)
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Megan Thee Stallion stal senunni í Encanto atriði Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion fór þar á kostum. 28. mars 2022 17:00 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12
Megan Thee Stallion stal senunni í Encanto atriði Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion fór þar á kostum. 28. mars 2022 17:00
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48