„Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2022 18:01 Er Cade Cunningham nýliði ársins? Nic Antaya/Getty Images „Cade Cunningham í marsmánuði: 23 stig, sex fráköst og sjö stoðsendingar. Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.30 á Stöð 2 Sport 2. Það er ekki mikið jákvætt í gangi hjá NBA-liði Detroit Pistons en Cade Cunningham gefur íbúum Detroit von um að bjartir tímar gætu verið framundan. „Hann er búinn að vera mjög góður, eiginlega bara frábær,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði hvort Cunningham væri nýliði ársins. Hörður Unnsteinsson var ekki á því þó Cunningham hafi verið góður. Evan Mobley, leikmaður Cleveland Cavaliers fékk atkvæði Harðar. „Mobley er búinn að vera betri í betra liði. Mikilvægara hlutverki í betra liði.“ Kjartan Atli gat ekki verið meira ósammála. „Fyrir mér er hægt að útiloka Evan Mobley úr „nýliði ársins“ umræðunni. Ef þú horfir á hráar einstaklingstölur er Cade Cunningham betri. Ef þú horfir á lið þá er Scottie Barnes (leikmaður Toronto Raptors) betri.“ Hér að neðan má sjá rökræður þeirra félaga en svo er hægt að horfa á þáttinn frá upphafi til enda á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.30 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Umræða um nýliða ársins Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira
Það er ekki mikið jákvætt í gangi hjá NBA-liði Detroit Pistons en Cade Cunningham gefur íbúum Detroit von um að bjartir tímar gætu verið framundan. „Hann er búinn að vera mjög góður, eiginlega bara frábær,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson áður en Kjartan Atli spurði hvort Cunningham væri nýliði ársins. Hörður Unnsteinsson var ekki á því þó Cunningham hafi verið góður. Evan Mobley, leikmaður Cleveland Cavaliers fékk atkvæði Harðar. „Mobley er búinn að vera betri í betra liði. Mikilvægara hlutverki í betra liði.“ Kjartan Atli gat ekki verið meira ósammála. „Fyrir mér er hægt að útiloka Evan Mobley úr „nýliði ársins“ umræðunni. Ef þú horfir á hráar einstaklingstölur er Cade Cunningham betri. Ef þú horfir á lið þá er Scottie Barnes (leikmaður Toronto Raptors) betri.“ Hér að neðan má sjá rökræður þeirra félaga en svo er hægt að horfa á þáttinn frá upphafi til enda á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.30 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Umræða um nýliða ársins Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Sjá meira