Fermingarleikur Vísis: Orðlaus yfir vinningunum Fermingarleikur Vísis 6. apríl 2022 16:38 Karólína Rós er annar sigurvegara fermingarleiks Vísis. Karólína Rós er annar sigurvegara í fermingarleik Vísis. Covid setti smá strik í reikninginn við fermingarundirbúninginn hjá Karólínu Rós en hún fermdist loks í Lindakirkju þann 26. mars. Vinningarnir komu skemmtilega á óvart. „Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni. Fermingar Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Sjá meira
„Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Fermingar Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Sjá meira