Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin í Subway-deildinni og Masters-mótið heldur áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. apríl 2022 06:01 Gríðarlegur fjöldi fólks fylgir Tiger Woods hvert fótmál á Augusta Masters-mótinu í golfi. Kylfingurinn er þó líklega vanur áhorfendum. Gregory Shamus/Getty Images Fjórar beinar útsendingar eru í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta föstudegi. Við hefjum leik á Stöð 2 eSport þar sem fram fer landsleikur í efótbolta klukkan 14:50. Klukkan 18:05 er svo komið að leik tvö í einvígi Stjörnunnar og Vals í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta á Stöð 2 Sport. Valsmenn unnu fyrsta leik liðanna á þriðjudaginn og Stjörnumenn þurfa því á sigri að halda á heimavelli. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir til Keflavíkur þar sem heimamenn taka á móti Tindastól klukkan 20:05. Stólarnir leiða einvígið eftir sigur fyrir norðan og liðið hefur nú unnið átta leiki í röð. Að lokum er það Masters-mótið í golfi sem heldur áfram á Stöð 2 Golf frá klukkan 19:00. Tiger Woods er mættur aftur eftir að hafa lent í bílslysi og það verður spennandi að sjá hvað einn besti golfari sögunnar getur gert á hans fyrsta risamóti síðan. Dagskráin í dag Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Við hefjum leik á Stöð 2 eSport þar sem fram fer landsleikur í efótbolta klukkan 14:50. Klukkan 18:05 er svo komið að leik tvö í einvígi Stjörnunnar og Vals í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta á Stöð 2 Sport. Valsmenn unnu fyrsta leik liðanna á þriðjudaginn og Stjörnumenn þurfa því á sigri að halda á heimavelli. Að þeim leik loknum færum við okkur yfir til Keflavíkur þar sem heimamenn taka á móti Tindastól klukkan 20:05. Stólarnir leiða einvígið eftir sigur fyrir norðan og liðið hefur nú unnið átta leiki í röð. Að lokum er það Masters-mótið í golfi sem heldur áfram á Stöð 2 Golf frá klukkan 19:00. Tiger Woods er mættur aftur eftir að hafa lent í bílslysi og það verður spennandi að sjá hvað einn besti golfari sögunnar getur gert á hans fyrsta risamóti síðan.
Dagskráin í dag Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira