Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 07:01 Framkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri í dag. Vísir/Hulda Margrét Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, enda eru hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar í boði. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport og við hefjum leik í Safamýrinni klukkan 15:45 þar sem Fram tekur á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna. Fram verður deildarmeistari með sigri, en Valskonur geta stolið toppsætinu og komið sér í kjörstöðu fyrir lokaumferðina. Að leik loknum er Seinni bylgjan á dagsrkrá þar sem farið verður yfir allt það helsta. Úrslitakeppnin í Subway-deild karla í körfubolta heldur áfram og klukkan 19:45 hefst upphitun fyrir leik KR og Njarðvíkur. Leikurinn sjálfur er svo á dagskrá klukkan 20:10 og að leik loknum hefst Subway Körfuboltakvöld þar sem sérfræðingarnir kryfja leiki kvöldsins til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 11:40 hefst viðureign Sheffield United og Bournemouth í ensku 1.deildinni. Við færum okkur svo yfir til Ítalíu þar sem Ítalíumeistarar Inter taka á móti Hellas Verona klukkan 15:50 og klukkan 18:35 sækir Juventus Cagliari heim. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn er einnig á Stöð 2 Sport 3, en klukkan 12:50 eigast Empoli og Spezia við. Þá eru einnig tveir Íslendingar í eldlínunni í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag. Klukkan 15:50 fara Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza í heimsókn til Real Betis og klukkan 18:35 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia Bilbao Basket. Stöð 2 Sport 4 NBA-deildin í körfubolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4 og klukkan 17:00 hefst viðureign Philadelphia 76ers og Indiana Pacers. Stöð 2 Golf Masters-mótið í golfi heldur áfram á Augusta National-vellinum, en bein útsending frá þriðja degi hefst á slaginu 19:00. Stöð 2 eSport Bein útsending frá SLT Arena Games Triathlon hefst klukkan 14:30 og fyrstu viðureignir Áskorendamótsins í CS:GO hefjast klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira