Risasigur lyfti Hollendingum á topp íslenska riðilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. apríl 2022 20:37 Hollendingar unnu bara nokkuð sannfærandi í kvöld. Rico Brouwer/Soccrates/Getty Images Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt sannfærandi 12-0 sigur er liðið tók á móti Kýpur í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. Það tók hollenska liðið heilar 23 mínútur að brjóta ísinn gegn Kýpur í kvöld og við það opnuðust allar flóðgáttir. Vivianne Miedema var búin að skora þrennu áður en flautað var til hálfleiks og tvö mörk frá Jill Roord sáu til þess að staðan var 5-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Hollendingar höfðu sömu yfirburði í síðari hálfleik og bættu öðrum sjö mörkum við. Vivianne Miedema skoraði þrjú í viðbót og þar með endaði hún leikinn með sex mörk. Jill Roord fullkomnaði þrennu sína og Sherida Spitse, Lineth Beerensteyn og Esmee Brugts skoruðu allar eitt mark í síðari hálfleik. Niðurstaðan varð því 12-0 sigur Hollendinga og liðið lyfti sér á topp C-riðils. Hollendingar eru nú með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum meira en íslenska liðið sem situr í öðru sæti. Íslensku stelpurnar hafa þó leikið einum leik minna. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Það tók hollenska liðið heilar 23 mínútur að brjóta ísinn gegn Kýpur í kvöld og við það opnuðust allar flóðgáttir. Vivianne Miedema var búin að skora þrennu áður en flautað var til hálfleiks og tvö mörk frá Jill Roord sáu til þess að staðan var 5-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Hollendingar höfðu sömu yfirburði í síðari hálfleik og bættu öðrum sjö mörkum við. Vivianne Miedema skoraði þrjú í viðbót og þar með endaði hún leikinn með sex mörk. Jill Roord fullkomnaði þrennu sína og Sherida Spitse, Lineth Beerensteyn og Esmee Brugts skoruðu allar eitt mark í síðari hálfleik. Niðurstaðan varð því 12-0 sigur Hollendinga og liðið lyfti sér á topp C-riðils. Hollendingar eru nú með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum meira en íslenska liðið sem situr í öðru sæti. Íslensku stelpurnar hafa þó leikið einum leik minna.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira