Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Atli Arason skrifar 11. apríl 2022 07:00 Klopp fagnar. EPA-EFE/Chris Brunskill Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. „Þetta var frábær fótboltaleikur, þetta var svona eins og boxbardagi. Um leið og annað hvort liðið tók löppina af bensíngjöfinni þá fékk það rothögg. Ákafinn í leiknum var mjög mikill, ég er ánægður með margt. Í klefa eftir leikinn þá fannst okkur samt að við hefðum kannski getað fengið meira úr leiknum,“ sagði Klopp við beIN sport eftir leikinn í gær. „Þú verður samt að virða gæðin sem þeir hafa, jafntefli var sanngjörn niðurstöða. Við verðum bara að halda áfram héðan í frá.“ Jafntefli þýðir að Manchester City er enn þá með eins stigs forskot á Liverpool þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Klopp segir ekkert annað í stöðunni en fara inn í síðustu leikina til að vinna þá og halda uppi pressunni á Manchester City. „Sögulega séð, þá tapa þeir ekki mörgum leikjum,“ sagði Klopp um lið Manchester City. Klopp minnti alla á hvað það munaði litlu á liðunum tímabilið 2018/19 þegar City vann deildina með einu stigi meira en Liverpool. Í leik liðanna á Etihad það tímabilið bjargaði John Stones, leikmaður City, marki um 17 millimetrum frá því að boltinn fór allur yfir marklínuna í eins mark sigri City. Stundum snýst þetta um heppni að mati Klopp. „Það mun enginn horfa til baka á okkur í framtíðinni og gefa okkur bikar fyrir að vera 17 millimetrum frá því að vinna.“ „Stundum verðuru að treysta á heppnina og við verðum að reyna á okkar lukku. Við verðum að halda hausnum uppi og vinna síðustu sjö leiki okkar,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira
„Þetta var frábær fótboltaleikur, þetta var svona eins og boxbardagi. Um leið og annað hvort liðið tók löppina af bensíngjöfinni þá fékk það rothögg. Ákafinn í leiknum var mjög mikill, ég er ánægður með margt. Í klefa eftir leikinn þá fannst okkur samt að við hefðum kannski getað fengið meira úr leiknum,“ sagði Klopp við beIN sport eftir leikinn í gær. „Þú verður samt að virða gæðin sem þeir hafa, jafntefli var sanngjörn niðurstöða. Við verðum bara að halda áfram héðan í frá.“ Jafntefli þýðir að Manchester City er enn þá með eins stigs forskot á Liverpool þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Klopp segir ekkert annað í stöðunni en fara inn í síðustu leikina til að vinna þá og halda uppi pressunni á Manchester City. „Sögulega séð, þá tapa þeir ekki mörgum leikjum,“ sagði Klopp um lið Manchester City. Klopp minnti alla á hvað það munaði litlu á liðunum tímabilið 2018/19 þegar City vann deildina með einu stigi meira en Liverpool. Í leik liðanna á Etihad það tímabilið bjargaði John Stones, leikmaður City, marki um 17 millimetrum frá því að boltinn fór allur yfir marklínuna í eins mark sigri City. Stundum snýst þetta um heppni að mati Klopp. „Það mun enginn horfa til baka á okkur í framtíðinni og gefa okkur bikar fyrir að vera 17 millimetrum frá því að vinna.“ „Stundum verðuru að treysta á heppnina og við verðum að reyna á okkar lukku. Við verðum að halda hausnum uppi og vinna síðustu sjö leiki okkar,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Sjá meira