Skotárás í lestarstöð í New York Samúel Karl Ólason og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 12. apríl 2022 13:37 Mikill viðbúnaður er í New York en myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Getty/Spencer Platt Lögreglan í New York leitar manns sem sagður er hafa skotið fjölda fólks í lestarstöð í borginni á háannatíma í dag. Fregnir hafa einnig borist af sprengingu og að því að ósprungnar sprengjur hafi fundist á vettvangi. Fjölmiðlar ytra segja það þó ekki staðfest. Í frétt New York Times segir að tilkynning hafi borist til lögreglu um 8:30 að staðartíma og að mikill reykur sé í lestarstöðinni sem um ræðir. Samkvæmt frétt AP var slökkvilið kallað út eftir að reykur sást við lestarstöð í Sunset Park hverfinu, þar sem slökkviliðsmenn fundu fjölda fólks í sárum sínum. Samkvæmt upplýsingum frá heimildarmanni AP innan lögreglunnar benda fyrstu upplýsingar til að skotmaðurinn hafi verið íklæddur iðnaðarfötum. Þá má sjá myndir á samfélagsmiðlum þar sem almenningur gerir að sárum fólks á lestarstöðinni. Frekari upplýsingar virðast ekki liggja fyrir en lestarsamgöngur stöðvuðust um tíma í morgun. NEW -- several people have been shot at a #NewYork subway station during morning commuter rush -- and authorities have discovered several unexploded devices in the area.Very graphic images online, this one less so. pic.twitter.com/ZKQ0EZVVku— Charles Lister (@Charles_Lister) April 12, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Fjölmiðlar ytra segja það þó ekki staðfest. Í frétt New York Times segir að tilkynning hafi borist til lögreglu um 8:30 að staðartíma og að mikill reykur sé í lestarstöðinni sem um ræðir. Samkvæmt frétt AP var slökkvilið kallað út eftir að reykur sást við lestarstöð í Sunset Park hverfinu, þar sem slökkviliðsmenn fundu fjölda fólks í sárum sínum. Samkvæmt upplýsingum frá heimildarmanni AP innan lögreglunnar benda fyrstu upplýsingar til að skotmaðurinn hafi verið íklæddur iðnaðarfötum. Þá má sjá myndir á samfélagsmiðlum þar sem almenningur gerir að sárum fólks á lestarstöðinni. Frekari upplýsingar virðast ekki liggja fyrir en lestarsamgöngur stöðvuðust um tíma í morgun. NEW -- several people have been shot at a #NewYork subway station during morning commuter rush -- and authorities have discovered several unexploded devices in the area.Very graphic images online, this one less so. pic.twitter.com/ZKQ0EZVVku— Charles Lister (@Charles_Lister) April 12, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Búið að laga bilunina Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Fleiri fréttir Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira