Skotárás í lestarstöð í New York Samúel Karl Ólason og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 12. apríl 2022 13:37 Mikill viðbúnaður er í New York en myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Getty/Spencer Platt Lögreglan í New York leitar manns sem sagður er hafa skotið fjölda fólks í lestarstöð í borginni á háannatíma í dag. Fregnir hafa einnig borist af sprengingu og að því að ósprungnar sprengjur hafi fundist á vettvangi. Fjölmiðlar ytra segja það þó ekki staðfest. Í frétt New York Times segir að tilkynning hafi borist til lögreglu um 8:30 að staðartíma og að mikill reykur sé í lestarstöðinni sem um ræðir. Samkvæmt frétt AP var slökkvilið kallað út eftir að reykur sást við lestarstöð í Sunset Park hverfinu, þar sem slökkviliðsmenn fundu fjölda fólks í sárum sínum. Samkvæmt upplýsingum frá heimildarmanni AP innan lögreglunnar benda fyrstu upplýsingar til að skotmaðurinn hafi verið íklæddur iðnaðarfötum. Þá má sjá myndir á samfélagsmiðlum þar sem almenningur gerir að sárum fólks á lestarstöðinni. Frekari upplýsingar virðast ekki liggja fyrir en lestarsamgöngur stöðvuðust um tíma í morgun. NEW -- several people have been shot at a #NewYork subway station during morning commuter rush -- and authorities have discovered several unexploded devices in the area.Very graphic images online, this one less so. pic.twitter.com/ZKQ0EZVVku— Charles Lister (@Charles_Lister) April 12, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Fjölmiðlar ytra segja það þó ekki staðfest. Í frétt New York Times segir að tilkynning hafi borist til lögreglu um 8:30 að staðartíma og að mikill reykur sé í lestarstöðinni sem um ræðir. Samkvæmt frétt AP var slökkvilið kallað út eftir að reykur sást við lestarstöð í Sunset Park hverfinu, þar sem slökkviliðsmenn fundu fjölda fólks í sárum sínum. Samkvæmt upplýsingum frá heimildarmanni AP innan lögreglunnar benda fyrstu upplýsingar til að skotmaðurinn hafi verið íklæddur iðnaðarfötum. Þá má sjá myndir á samfélagsmiðlum þar sem almenningur gerir að sárum fólks á lestarstöðinni. Frekari upplýsingar virðast ekki liggja fyrir en lestarsamgöngur stöðvuðust um tíma í morgun. NEW -- several people have been shot at a #NewYork subway station during morning commuter rush -- and authorities have discovered several unexploded devices in the area.Very graphic images online, this one less so. pic.twitter.com/ZKQ0EZVVku— Charles Lister (@Charles_Lister) April 12, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira