Páskasmákökur Elenoru Rósar eru fullkomnar fyrir helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. apríl 2022 13:00 Elenora Rós bakaði kökur fyrir páskana í þættinum Ísland í dag. Samsett Bakarinn Elenora Rós sýndi einfalda og ljúffenga uppskrift að súkkulaðibitakökum sem tilvalið er að baka um páskana í þættinum Ísland í dag. Í uppskriftinni eru litlu súkkulaðieggin vinsælu sem flestir eru farnir að kannast við. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á innslagið. Elenora ætlaði alltaf að verða bakari og segir frá bakstursferðalaginu í þættinum. Fyrir neðan spilarann má finna uppskriftina að kökunum sem hún bakaði í þættinum. Klippa: Ísland í dag - Elenora Rós bakar súkkulaðibitakökur PÁSKASMÁKÖKUR Smákökur:  230 g smjör við stofuhita  210 g sykur  210 g púðursykur  2 stk egg  340 g hveiti  8 g matarsódi  4 g lyftiduft  5 g salt  1 pakki Royal vanillubúðingur  100 g hvítt sukkulaði  100 g súkkulaðiegg  100 g ljóst sukkulaði Aðferð: 1. Forhitið ofninn á 190°C. 2. Þeytið sykurinn, púðursykurinn og smjörið þar til léyy og ljóst. 3. Bætið eggjunum saman við einu í einu og hrærið vel á mili. 4. Bætið saman við hveitinu, duftinu úr Royal búðingnum, matarsódaa, lyftidufti og salti saman við og hrærið þar til vel komið saman. 5. Bætið súkkkulaðinu saman við. 6. Takið ísskeið og skiptið deiginu í jafnstórar deigkúlur. 7. Setjið deigkúlurnar á pappírsklædda bökunarplötu með góðu bili á milli. 8. Bakið í 8-10 mínútur eða þar til endarnir eru farnir að bakast og miðjan er enn mjúk. Hægt er að fylgjast með Elenoru Rós á Instagram. Ísland í dag Matur Uppskriftir Smákökur Páskar Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hér fyrir neðan er hægt að horfa á innslagið. Elenora ætlaði alltaf að verða bakari og segir frá bakstursferðalaginu í þættinum. Fyrir neðan spilarann má finna uppskriftina að kökunum sem hún bakaði í þættinum. Klippa: Ísland í dag - Elenora Rós bakar súkkulaðibitakökur PÁSKASMÁKÖKUR Smákökur:  230 g smjör við stofuhita  210 g sykur  210 g púðursykur  2 stk egg  340 g hveiti  8 g matarsódi  4 g lyftiduft  5 g salt  1 pakki Royal vanillubúðingur  100 g hvítt sukkulaði  100 g súkkulaðiegg  100 g ljóst sukkulaði Aðferð: 1. Forhitið ofninn á 190°C. 2. Þeytið sykurinn, púðursykurinn og smjörið þar til léyy og ljóst. 3. Bætið eggjunum saman við einu í einu og hrærið vel á mili. 4. Bætið saman við hveitinu, duftinu úr Royal búðingnum, matarsódaa, lyftidufti og salti saman við og hrærið þar til vel komið saman. 5. Bætið súkkkulaðinu saman við. 6. Takið ísskeið og skiptið deiginu í jafnstórar deigkúlur. 7. Setjið deigkúlurnar á pappírsklædda bökunarplötu með góðu bili á milli. 8. Bakið í 8-10 mínútur eða þar til endarnir eru farnir að bakast og miðjan er enn mjúk. Hægt er að fylgjast með Elenoru Rós á Instagram.
Ísland í dag Matur Uppskriftir Smákökur Páskar Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira