Elon Musk vill taka yfir Twitter Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 11:42 Í nýju tísti segir Musk einfaldlega: „Ég var að gera tilboð.“ Getty/Marquardt Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. Í kauptilboði býður Musk 54,20 bandaríkjadali á hlut. Það er um 38 prósentum hærra en hlutabréf í fyrirtækinu voru metin á við lokun markaða 1. apríl síðastliðinn eða degi áður en Musk eignaðist 9 prósent hlut í fyrirtækinu. Heildarverð þeirra kaupa Musk eru metin á rúmar 763 milljónir bandaríkjadala. Hans besta og síðasta tilboð Skömmu eftir kaupin sagði Musk í bréfi til stjórnarformanns Twitter ljóst að þörf væri á breytingum innan fyrirtækisins. Það kæmi ekki til með að þjóna samfélaginu eða ná viðunandi árangri eins og nú horfir við. „Tilboðið sem ég nú legg fram er mitt síðasta og besta. Ef það verður ekki samþykkt mun ég þurfa að endurskoða stöðu mína sem hluthafa í fyrirtækinu,“ sagði Elon enn fremur í bréfinu til stjórnarformannsins. Elon Musk hefur verið mjög virkur á Twitter síðustu árin en rúmlega áttatíu milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlinum. I made an offer https://t.co/VvreuPMeLu— Elon Musk (@elonmusk) April 14, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í kauptilboði býður Musk 54,20 bandaríkjadali á hlut. Það er um 38 prósentum hærra en hlutabréf í fyrirtækinu voru metin á við lokun markaða 1. apríl síðastliðinn eða degi áður en Musk eignaðist 9 prósent hlut í fyrirtækinu. Heildarverð þeirra kaupa Musk eru metin á rúmar 763 milljónir bandaríkjadala. Hans besta og síðasta tilboð Skömmu eftir kaupin sagði Musk í bréfi til stjórnarformanns Twitter ljóst að þörf væri á breytingum innan fyrirtækisins. Það kæmi ekki til með að þjóna samfélaginu eða ná viðunandi árangri eins og nú horfir við. „Tilboðið sem ég nú legg fram er mitt síðasta og besta. Ef það verður ekki samþykkt mun ég þurfa að endurskoða stöðu mína sem hluthafa í fyrirtækinu,“ sagði Elon enn fremur í bréfinu til stjórnarformannsins. Elon Musk hefur verið mjög virkur á Twitter síðustu árin en rúmlega áttatíu milljónir fylgja honum á samfélagsmiðlinum. I made an offer https://t.co/VvreuPMeLu— Elon Musk (@elonmusk) April 14, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Mest lesið Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira