Sonur Ronaldo lést í fæðingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2022 18:34 Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez áttu von á tvíburum. Getty/Oscar Gonzales Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. Ronaldo sagði frá þessu á Instagram-síðu sinni, en Georgina Rodriguez, kærasta Ronaldos, átti von á tvíburum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Samkvæmt Instagram-færslu Ronaldos kom stúlkan þó heilbrigð í heiminn og Ronaldo og Georgina segja að það sé það eina sem gefi þeim vilja til að lifa á þessari stundu. „Það er með okkar dýpstu sorg sem við neyðumst til að tilkynna að litli strákurinn okkar er látinn,“ segir í færslu knattspyrnumannsinns. „Þetta er mesti sársauki sem foreldrar get fundið. Aðeins fæðing litlu stúlkunnar okkar gefur okkur styrkinn til að lifa á þessari stundu með smá von og gleði.“ „Við viljum þakka læknunum og hjúkrunarfræðingunum fyrir allan stuðninginn og umsjánna. Við erum algjörlega eyðilögð yfir missinum og biðjum ykkur vinsamlegast um næði á þessum erfiðu tímum.“ „Litli strákurinn okkar, þú ert engillinn okkar. Við munum alltaf elska þig.“ Fótbolti Portúgal Andlát Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ronaldo sagði frá þessu á Instagram-síðu sinni, en Georgina Rodriguez, kærasta Ronaldos, átti von á tvíburum. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Samkvæmt Instagram-færslu Ronaldos kom stúlkan þó heilbrigð í heiminn og Ronaldo og Georgina segja að það sé það eina sem gefi þeim vilja til að lifa á þessari stundu. „Það er með okkar dýpstu sorg sem við neyðumst til að tilkynna að litli strákurinn okkar er látinn,“ segir í færslu knattspyrnumannsinns. „Þetta er mesti sársauki sem foreldrar get fundið. Aðeins fæðing litlu stúlkunnar okkar gefur okkur styrkinn til að lifa á þessari stundu með smá von og gleði.“ „Við viljum þakka læknunum og hjúkrunarfræðingunum fyrir allan stuðninginn og umsjánna. Við erum algjörlega eyðilögð yfir missinum og biðjum ykkur vinsamlegast um næði á þessum erfiðu tímum.“ „Litli strákurinn okkar, þú ert engillinn okkar. Við munum alltaf elska þig.“
Fótbolti Portúgal Andlát Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira