Liza Minnelli upplifði eins og skemmt hafi verið fyrir sér á Óskarnum Elísabet Hanna skrifar 20. apríl 2022 16:30 Lady Gaga og Liza Minnelli komu saman fram á Óskarnum. Getty/ Neilson Barnard. Grammy verðlaunahafinn Michael Feinstein sem er vinur og samstarfsmaður Lizu Minnelli sagði í viðtali í gær að henni hafi fundist vera eyðilagt fyrir sér á Óskarnum í síðasta mánuði þegar hún kom fram með Lady Gaga. Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Áhorfendur risu úr sætum Þær stöllur komu saman fram á sviðið til þess að kynna bestu mynd hátíðarinnar sem var myndin CODA. Þegar þær komu á sviðið brugðust áhorfendur við með því að rísa úr sætum og klappa fyrir henni. Nú hefur samstarfsmaður og vinur hennar greint frá því að Cabaret stjarnan hafi verið afar vonsvikin með þessa lífsreynslu. „Það var eyðilagt fyrir henni“ sagði söngvarinn Michael Feinstein í viðtalinu en hann og Liza hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina og gáfu síðast út efni saman í mars. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli) Samþykkti ekki að vera í hjólastól „Það er hræðilegt orð að nota en hún samþykkti bara að koma fram á Óskarnum ef hún mætti vera í leikstjórastól því hún var með bakvandamál,“ sagði hann og segir hana hafa sagt: „Ég vil ekki að fólk sjái mig haltra þarna út“ - „Þið vitið að ég vil lýta vel út, ég vil ekki að fólk hafi áhyggjur af mér“. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) Plön kvöldsins breyttust þó á síðustu stundu og segir Feinstein það að hluta til hafa verið vegna atviksins þar sem Will Smith sló Chris Rock. Liza fékk þær upplýsingar nokkrum mínútum áður en hún átti að stíga á svið að hún yrði í hjólastól í stað leikstjórastóls. Hann segir hana hafa verið stressaða í aðstæðunum og það hafi látið hana líta út fyrir að vera ekki með allt á hreinu. View this post on Instagram A post shared by Michael Feinstein (@michaelfeinsteinsings) „Geturðu ímyndað þér að að vera skyndilega þvinguð til að láta milljón manns sjá þig á veg sem þú vilt ekki sjást? Það er það sem gerðist fyrir hana,“ bætir hann við. Í síðasta mánuði gaf fyrrum kynningafulltrúi Lisu það út að Lady Gaga hafi sérstaklega óskað eftir því að kynna með Lisu. Þær hafa átt vinalegt samband síðasta áratuginn eða svo og lítur Lady Gaga upp til hennar. View this post on Instagram A post shared by Liza Minnelli (@officiallizaminnelli)
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Óskarsvaktin fer yfir hátíðina og eftirmála hennar Óskarvakt Vísis í ár skipuðu þær Dóra Júlía og Elísabet Hanna. Þær hafa nú tekið saman stærstu mál Óskarsins 2022 og sett þau í svokallaðan uppgjörsþátt, um hátíðina og allt sem henni hefur fylgt. Kjólarnir, tískan, kynnarnir, atvikið sem allir eru að tala um og eftirmálar þess. 5. apríl 2022 14:30
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Minnelli nýtti sér þjónustu Uber til að ná tónleikum Liza Minnelli ferðaðist rúma 320 kílómetra í leigubíl til að komast á tónleika sína í tæka tíð eftir að flugi var aflýst. 9. október 2015 12:32