Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Eiður Þór Árnason skrifar 25. apríl 2022 08:44 Elon Musk vill eignast Twitter. Getty/Rafael Henrique Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. Samningaviðræður milli stjórnar Twitter og Musks stóðu yfir fram á mánudagsmorgun en hann gerði nýverið óumbeðið tilboð í allt hlutafé fyrirtækisins. Fyrir helgi var síðan greint frá því að hann væri byrjaður að fjármagna 46,5 milljarða bandaríkjadala kaupin. Báðir aðilar hafa rætt ýmis útfærsluatriði, þar á meðal tímalínu til að loka mögulegum samningi og þau gjöld sem yrðu greidd ef annar aðili myndi ganga frá kaupunum eftir að samningur væri undirritaður, að sögn New York Times. Tóku tilboðinu ekki mjög alvarlega í fyrstu Viðræðurnar héldu áfram eftir stjórnarfund Twitter á laugardagsmorgun þar sem tilboð Musks var rætt. Heimildarmenn blaðsins segja að stjórnin horfi öðruvísi á tilboðið eftir að Musk byrjaði að fjármagna kaupin. Það hafi leitt til þess að ellefu stjórnarmeðlimir Twitter gátu loks alvarlega íhugað tilboð Musks upp á 54,20 bandaríkjadali á hlut. Enn eigi eftir að klára að útfæra samkomulagið en það sem í upphafi virtist vera mjög ólíkleg viðskipti virðist nálgast lendingarstað. Þó geti viðræðurnar enn siglt í strand. Þann 14. apríl síðastliðinn lýsti Musk yfir þeim vilja sínum að kaupa Twitter í heilu lagi og taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. Musk sem hefur yfir 83 milljónir fylgjenda á miðlinum byrjaði að kaupa hluti í Twitter fyrr á þessu ári og varð einn stærsti einstaki eigandi fyrirtækisins. Sérfræðingar á Wall Street voru fljótir að hafna tilboði auðkýfingsins þar sem óljóst var hvort hann væri með nægt lausafé til að borga fyrir kaupin. Það breyttist eftir að hann gekk til samninga við fjármálastofnanir. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Nota gamalt bragð til að grípa til varna gegn yfirtöku Musks Forsvarsmenn Twitter hafa gripið til varna til að koma í veg fyrir mögulega yfirtöku auðjöfursins Elons Musk á samfélagsmiðlafyrirtækinu. Með það markmið hefur stjórn Twitter notast við gamalt bragð á hlutabréfamarkaðinum sem myndi gera hluti Musks, og annarra, lítils virði. 16. apríl 2022 11:47 Elon Musk vill taka yfir Twitter Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. 14. apríl 2022 11:42 Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Samningaviðræður milli stjórnar Twitter og Musks stóðu yfir fram á mánudagsmorgun en hann gerði nýverið óumbeðið tilboð í allt hlutafé fyrirtækisins. Fyrir helgi var síðan greint frá því að hann væri byrjaður að fjármagna 46,5 milljarða bandaríkjadala kaupin. Báðir aðilar hafa rætt ýmis útfærsluatriði, þar á meðal tímalínu til að loka mögulegum samningi og þau gjöld sem yrðu greidd ef annar aðili myndi ganga frá kaupunum eftir að samningur væri undirritaður, að sögn New York Times. Tóku tilboðinu ekki mjög alvarlega í fyrstu Viðræðurnar héldu áfram eftir stjórnarfund Twitter á laugardagsmorgun þar sem tilboð Musks var rætt. Heimildarmenn blaðsins segja að stjórnin horfi öðruvísi á tilboðið eftir að Musk byrjaði að fjármagna kaupin. Það hafi leitt til þess að ellefu stjórnarmeðlimir Twitter gátu loks alvarlega íhugað tilboð Musks upp á 54,20 bandaríkjadali á hlut. Enn eigi eftir að klára að útfæra samkomulagið en það sem í upphafi virtist vera mjög ólíkleg viðskipti virðist nálgast lendingarstað. Þó geti viðræðurnar enn siglt í strand. Þann 14. apríl síðastliðinn lýsti Musk yfir þeim vilja sínum að kaupa Twitter í heilu lagi og taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði. Musk sem hefur yfir 83 milljónir fylgjenda á miðlinum byrjaði að kaupa hluti í Twitter fyrr á þessu ári og varð einn stærsti einstaki eigandi fyrirtækisins. Sérfræðingar á Wall Street voru fljótir að hafna tilboði auðkýfingsins þar sem óljóst var hvort hann væri með nægt lausafé til að borga fyrir kaupin. Það breyttist eftir að hann gekk til samninga við fjármálastofnanir.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Nota gamalt bragð til að grípa til varna gegn yfirtöku Musks Forsvarsmenn Twitter hafa gripið til varna til að koma í veg fyrir mögulega yfirtöku auðjöfursins Elons Musk á samfélagsmiðlafyrirtækinu. Með það markmið hefur stjórn Twitter notast við gamalt bragð á hlutabréfamarkaðinum sem myndi gera hluti Musks, og annarra, lítils virði. 16. apríl 2022 11:47 Elon Musk vill taka yfir Twitter Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. 14. apríl 2022 11:42 Mest lesið Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01
Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01
Nota gamalt bragð til að grípa til varna gegn yfirtöku Musks Forsvarsmenn Twitter hafa gripið til varna til að koma í veg fyrir mögulega yfirtöku auðjöfursins Elons Musk á samfélagsmiðlafyrirtækinu. Með það markmið hefur stjórn Twitter notast við gamalt bragð á hlutabréfamarkaðinum sem myndi gera hluti Musks, og annarra, lítils virði. 16. apríl 2022 11:47
Elon Musk vill taka yfir Twitter Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. 14. apríl 2022 11:42
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent