Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. apríl 2022 13:02 Garpur á Hafursey. Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu Sjá meira
Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31
Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00