Fengu óvænt framlag frá Færeyjum: „Hún átti leik lífs síns“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2022 14:30 Natasja Hammer átti eftirminnilegan leik í KA-heimilinu. Haukar fengu framlag úr óvæntri átt í fyrsta leiknum gegn KA/Þór í átta liða úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hin nítján ára Natasja Hammer var ekki í stóru hlutverki hjá Haukum í vetur. Sú færeyska fékk aftur á móti tækifæri í leiknum í KA-heimilinu í gær og nýtti það frábærlega. Hún skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar. Það dugði þó ekki til því Íslandsmeistararnir unnu þriggja marka sigur, 30-27. „Þessi stelpa átti leik lífs síns. Hún var gjörsamlega frábær í leiknum. Bara velkomin, mér fannst hún frábær,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested um Natösju í Seinni bylgjunni í gær. Sunneva Einarsdóttir viðurkenndi að hún hefði ekki alveg átt von á þessari frammistöðu frá Natösju. „Hún hefur átt fínar innkomur fyrir Haukastelpurnar en þetta var trekk í trekk. Þær þurfa að reima skóna,“ sagði Sunneva og vísaði til gabbhreyfinga Natösju. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Natösju Hammer Sólveig Lára sagði að KA/Þór yrði að nýta dagana fram að næsta leik til að skoða hvernig ætti að verjast Natösju. „Hennar aðalfinta er til hægri og þær misstu hana held ég þrisvar eða fjórum sinnum í hana. Það er pottþétt búið að fara yfir það á myndbandsfundum að þessi leikmaður fer til hægri. Það hlýtur að vera,“ sagði Sólveig Lára. Annar leikur Hauka og KA/Þórs fer fram á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Hin nítján ára Natasja Hammer var ekki í stóru hlutverki hjá Haukum í vetur. Sú færeyska fékk aftur á móti tækifæri í leiknum í KA-heimilinu í gær og nýtti það frábærlega. Hún skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf auk þess tvær stoðsendingar. Það dugði þó ekki til því Íslandsmeistararnir unnu þriggja marka sigur, 30-27. „Þessi stelpa átti leik lífs síns. Hún var gjörsamlega frábær í leiknum. Bara velkomin, mér fannst hún frábær,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested um Natösju í Seinni bylgjunni í gær. Sunneva Einarsdóttir viðurkenndi að hún hefði ekki alveg átt von á þessari frammistöðu frá Natösju. „Hún hefur átt fínar innkomur fyrir Haukastelpurnar en þetta var trekk í trekk. Þær þurfa að reima skóna,“ sagði Sunneva og vísaði til gabbhreyfinga Natösju. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Natösju Hammer Sólveig Lára sagði að KA/Þór yrði að nýta dagana fram að næsta leik til að skoða hvernig ætti að verjast Natösju. „Hennar aðalfinta er til hægri og þær misstu hana held ég þrisvar eða fjórum sinnum í hana. Það er pottþétt búið að fara yfir það á myndbandsfundum að þessi leikmaður fer til hægri. Það hlýtur að vera,“ sagði Sólveig Lára. Annar leikur Hauka og KA/Þórs fer fram á Ásvöllum á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira