Fagna tíu árum FM95BLÖ með kvöldi sem verður „aldrei toppað“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. apríl 2022 15:03 Auðunn Blöndal og félagar í útvarpsþættinum FM95BLÖ slá til stórtónleika í Laugardalshöllinni til að fagna áratug í loftinu. „Ótrúlegt en satt þá finnst mér þetta ennþá jafn gaman, eftir 10 ár í loftinu,“ segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi. Föstudaginn 4. nóvember 2011 fór fyrsti þáttur F595BLÖ í loftið á útvarpsstöðinni FM957 og var því þátturinn tíu ára í vetur. En eins og flest stórafmæli undanfarin misseri frestaðist þetta afmæli um nokkra mánuði og verður því slegið til veislu þann 13. maí með stórtónleikum í Laugardalshöll. Í tilefni stórafmælis FM95blö hentu þeir Auddi, Steindi og Egill í nýtt lag sem ber nafnið Aldrei toppað. Hefðir þú trúað því þá að þátturinn yrði svona langlífur þegar þið byrjuðuð fyrir áratug? „Nei aldrei. Og trúi því varla ennþá...!“ Auðunn segir lykill að velgengni þáttanna vera metnað og góðan undirbúning og hann svekki sig alltaf á því ef honum finnist ekki nógu vel til takast. Ég finn það ennþá strax eftir hvern þátt hvort hann hafi verið góður eða ekki. Ég verð pirraður ef mér fannst hann bara lala og passa að það endurtaki sig ekki næsta föstudag. Aðspurður hvort að hann ætli sér að stefna á tíu ár í viðbót hlær hann og segir: „Tökum bara einn þátt í einu en ég hef lært það í gegnum árin að maður á ekki að setja sér tímaramma á neitt svona. Bara að njóta þess á meðan það er.“ Félagarnir í FM95Blö eru þekktir fyrir að gefa út sín eigin þjóðhátíðarlög sem hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin en í tilefni stórafmælisins ákváðu þeir að splæsa í einn afmælis-hittara. Lagið heitir Aldrei toppað og er samið af FM95BLÖ í samstarfi við Ásgeir Orra úr Stop Wait Go. „Lagið er í raun og veru um það að við séum búnir að vera í loftinu í áratug og ætlum að fagna því í Laugardalshöllinni. Á kvöldi sem aldrei verður toppað. Við hverju geta tónleikagestir búist? „Við erum búnir að sanka að okkur geggjuðu tónlistarfólki sem ætlar að troða þarna upp með okkur afmælisbörnunum en svo mun Basehunter loka kvöldinu,“ ,segir Auðunn augljóslega vel peppaður. Meðal glæsilegra gesta á afmælistónleikunum verða þau Frikki Dór, Bríet, Aron Can, Birgitta Haukdal, Clubdub, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann, Flóni, Birnir og Sveppi. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Föstudaginn 4. nóvember 2011 fór fyrsti þáttur F595BLÖ í loftið á útvarpsstöðinni FM957 og var því þátturinn tíu ára í vetur. En eins og flest stórafmæli undanfarin misseri frestaðist þetta afmæli um nokkra mánuði og verður því slegið til veislu þann 13. maí með stórtónleikum í Laugardalshöll. Í tilefni stórafmælis FM95blö hentu þeir Auddi, Steindi og Egill í nýtt lag sem ber nafnið Aldrei toppað. Hefðir þú trúað því þá að þátturinn yrði svona langlífur þegar þið byrjuðuð fyrir áratug? „Nei aldrei. Og trúi því varla ennþá...!“ Auðunn segir lykill að velgengni þáttanna vera metnað og góðan undirbúning og hann svekki sig alltaf á því ef honum finnist ekki nógu vel til takast. Ég finn það ennþá strax eftir hvern þátt hvort hann hafi verið góður eða ekki. Ég verð pirraður ef mér fannst hann bara lala og passa að það endurtaki sig ekki næsta föstudag. Aðspurður hvort að hann ætli sér að stefna á tíu ár í viðbót hlær hann og segir: „Tökum bara einn þátt í einu en ég hef lært það í gegnum árin að maður á ekki að setja sér tímaramma á neitt svona. Bara að njóta þess á meðan það er.“ Félagarnir í FM95Blö eru þekktir fyrir að gefa út sín eigin þjóðhátíðarlög sem hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin en í tilefni stórafmælisins ákváðu þeir að splæsa í einn afmælis-hittara. Lagið heitir Aldrei toppað og er samið af FM95BLÖ í samstarfi við Ásgeir Orra úr Stop Wait Go. „Lagið er í raun og veru um það að við séum búnir að vera í loftinu í áratug og ætlum að fagna því í Laugardalshöllinni. Á kvöldi sem aldrei verður toppað. Við hverju geta tónleikagestir búist? „Við erum búnir að sanka að okkur geggjuðu tónlistarfólki sem ætlar að troða þarna upp með okkur afmælisbörnunum en svo mun Basehunter loka kvöldinu,“ ,segir Auðunn augljóslega vel peppaður. Meðal glæsilegra gesta á afmælistónleikunum verða þau Frikki Dór, Bríet, Aron Can, Birgitta Haukdal, Clubdub, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann, Flóni, Birnir og Sveppi.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira