Teitur skoraði sex í öruggum sigri | Fjórða tapið í röð hjá Bjarka og félögum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 18:41 Teitur Örn Einarsson var atkvæðamikill í liði Flensburg í kvöld. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og Bjarki Már Elísson voru í eldlínunni með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Teitur skoraði sex mörk í öruggum sigri Flensburg gegn Hamburg, 33-23, en Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú tapað fjórum deildarleikjum í röð eftir sex marka tap gegn Erlangen, 33-27. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik er Flensburg tók á móti Hamburg og þegar flautað var til hálfleiks höfðu heimamenn í Flensburg eins marks forystu í stöðunni 15-14. Teitur og félagar tóku þó öll völd í síðari hálfleik og lönduðu að lokum öruggum tíu marka sigri, 33-23. Eins og áður segir skoraði Teitur sex mörk fyrir Flensburg sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. 🔥Hammer #Topspiel und hammer Sieg!💥Nach einem harten Fight über 60 Minuten ziehen unsere Jungs die zweite Halbzeit konsequent durch und sacken einen souveränen Sieg ein. Somit landen 2️⃣ Punkte auf unserem Konto!👏🚀________#SGFHSV 33:23 #SGPower 💙❤️#OhneGrenzen pic.twitter.com/xYyLHPKeJb— SG Fle-Ha (@SGFleHa) April 30, 2022 Þrátt fyrir fínana fyrri hálfleik máttu Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo þola sex marka tap gegn Erlangen. Lemgo hafði þriggja marka forystu þegar gengið var til búningsherbergja, en liðið skoraði aðeins níu mörk í síðari hálfleik gegn 18 mörkum gestanna. Bjarki og félagar þurftu því að sætta sig við sex marka tap, 33-27, en þetta var fjórða tap liðsins í röð í deildinni. Bjarki skoraði átta mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í tíunda sæti deildarinnar með 24 stig. Þýski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik er Flensburg tók á móti Hamburg og þegar flautað var til hálfleiks höfðu heimamenn í Flensburg eins marks forystu í stöðunni 15-14. Teitur og félagar tóku þó öll völd í síðari hálfleik og lönduðu að lokum öruggum tíu marka sigri, 33-23. Eins og áður segir skoraði Teitur sex mörk fyrir Flensburg sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. 🔥Hammer #Topspiel und hammer Sieg!💥Nach einem harten Fight über 60 Minuten ziehen unsere Jungs die zweite Halbzeit konsequent durch und sacken einen souveränen Sieg ein. Somit landen 2️⃣ Punkte auf unserem Konto!👏🚀________#SGFHSV 33:23 #SGPower 💙❤️#OhneGrenzen pic.twitter.com/xYyLHPKeJb— SG Fle-Ha (@SGFleHa) April 30, 2022 Þrátt fyrir fínana fyrri hálfleik máttu Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo þola sex marka tap gegn Erlangen. Lemgo hafði þriggja marka forystu þegar gengið var til búningsherbergja, en liðið skoraði aðeins níu mörk í síðari hálfleik gegn 18 mörkum gestanna. Bjarki og félagar þurftu því að sætta sig við sex marka tap, 33-27, en þetta var fjórða tap liðsins í röð í deildinni. Bjarki skoraði átta mörk fyrir Lemgo, en liðið situr í tíunda sæti deildarinnar með 24 stig.
Þýski handboltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Sjá meira