Mun gjósa á nýjan leik í Eyjum? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2022 08:00 Það verður ekkert gefið eftir í Eyjum í kvöld. vísir/vilhelm Annar leikur ÍBV og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar karla fer fram í kvöld og ef sagan hefur kennt okkur eitthvað þá verða læti í Eyjum í kvöld. Liðin spiluðu frægan leik í Eyjum árið 2019 sem endaði með því að fjögur rauð spjöld fóru á loft. Það varð allt gjörsamlega brjálað. Sá leikur dró dilk á eftir sér því Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var dæmdur í þriggja leikja bann eftir umdeilt atvik er hann féll í gólfið með Heimi Óla Heimissyni, línumanni Hauka. Í kjölfarið gengu skeytin á milli félaganna í fjölmiðlum og mikill hiti var í öllum samskiptum sem og í stúkunni í næsta leik. ÍBV vann fyrsta leik liðanna á dögunum en eins og við mátti búast var hiti í leiknum. Þar komu líka upp atvik þar sem Kári Kristján og Heimir Óli komu við sögu. Kunnuglegt stef. Ólafur Ægir Ólafsson fór með hnéð í kviðinn á Kára og svo féll Heimir Óli með miklum tilþrifum eftir að hafa verið nánast klæddur úr treyjunni. Eyjamenn vildu meina að þar hefði Heimir Óli kryddað hlutina fullmikið. Sjá má þau atvik hér að neðan. Klippa: Umdeild atvik í leik eitt hjá Haukum og ÍBV Það er augljóslega mjög grunnt á því góða milli félaganna og hitastigið verður klárlega hátt í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og sviðsljósið örugglega talsvert á línumönnunum sterku. Leikurinn hefst klukkan 18.00 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan verður í Eyjum og mun byrja að hita upp klukkan 17.30. Hér að neðan má sjá umræðu Seinni bylgjunnar um hitann á milli félaganna. Klippa: Seinni bylgjan um hitann á milli ÍBV og Hauka Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Liðin spiluðu frægan leik í Eyjum árið 2019 sem endaði með því að fjögur rauð spjöld fóru á loft. Það varð allt gjörsamlega brjálað. Sá leikur dró dilk á eftir sér því Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var dæmdur í þriggja leikja bann eftir umdeilt atvik er hann féll í gólfið með Heimi Óla Heimissyni, línumanni Hauka. Í kjölfarið gengu skeytin á milli félaganna í fjölmiðlum og mikill hiti var í öllum samskiptum sem og í stúkunni í næsta leik. ÍBV vann fyrsta leik liðanna á dögunum en eins og við mátti búast var hiti í leiknum. Þar komu líka upp atvik þar sem Kári Kristján og Heimir Óli komu við sögu. Kunnuglegt stef. Ólafur Ægir Ólafsson fór með hnéð í kviðinn á Kára og svo féll Heimir Óli með miklum tilþrifum eftir að hafa verið nánast klæddur úr treyjunni. Eyjamenn vildu meina að þar hefði Heimir Óli kryddað hlutina fullmikið. Sjá má þau atvik hér að neðan. Klippa: Umdeild atvik í leik eitt hjá Haukum og ÍBV Það er augljóslega mjög grunnt á því góða milli félaganna og hitastigið verður klárlega hátt í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og sviðsljósið örugglega talsvert á línumönnunum sterku. Leikurinn hefst klukkan 18.00 í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan verður í Eyjum og mun byrja að hita upp klukkan 17.30. Hér að neðan má sjá umræðu Seinni bylgjunnar um hitann á milli félaganna. Klippa: Seinni bylgjan um hitann á milli ÍBV og Hauka
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira