Laga- og kennaranemar fúlsa ekki við frelsisborgaranum Jakob Bjarnar skrifar 4. maí 2022 10:14 Hildur Björnsdóttir í matarvagninum sem þegar hefur vakið verulega athygli, ekki síst eftir að Listaháskólinn afþakkaði komu vagnsins. En því fer fjarri að allir fúlsi við frelsisborgaranum, sem Sjálfstæðismenn bjóða uppá en þeir fara milli hverfa og bjóða uppá hamborgara og ís í tilefni af komandi kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn Hildur Björnsdóttir, leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borginni, segir frelsisborgara flokksins hafa slegið í gegn og segir viðbrögð nemenda Listaháskólans við boði um borgara ekki lýsandi. Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Meðal uppátækja Sjálfstæðisflokkurinn í kosningabaráttunni vegna komandi sveitarstjórnarkosninga er að fara milli hverfa með sérstakan matarvagn og bjóða upp á hamborgara, sem Sjálfstæðismenn kalla frelsisborgara. Til stóð að staðsetja vagninn á bílastæði Listaháskólans í Laugarnesi en listaspírurnar kunnu ekki gott að meta og afþökkuðu. „Frelsinu fylgir rétturinn til að segja einfaldlega „nei takk!“. Það er gott að vita að nemendur Listaháskólans séu vel haldnir í mat og drykk,“ segir Hildur í samtali við Vísi. En bendir á að svo virðist ekki vera með laganema, kennaranema og nemendur Kvikmyndaskólans. „Þeir óskað sérstaklega eftir komu matarvagnsins. Það er okkur bæði ljúft og skylt,“ segir Hildur. Leiðtoginn fullyrðir að frelsisborgarinn hafi slegið í gegn. „Tæplega 3000 borgarar hafa runnið ljúflega ofan í jafnmarga borgarbúa undir samtölum við málglaða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Vagninn mun heimsækja hverfin í borginni á næstu dögum, og bjóða uppá ýmist ís eða borgara,“ segir Hildur og bætir því við að allir séu velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira